Innlent

Rákust ekki á nein verkfallsbrot

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Í fyrri verkföllum hefur komið fyrir að brotið sér á verkfallsreglum og kennsla eigi sér stað. Að sögn Sigurðar hefur þó alltaf gengið vel að leysa úr slíkum málum.
Í fyrri verkföllum hefur komið fyrir að brotið sér á verkfallsreglum og kennsla eigi sér stað. Að sögn Sigurðar hefur þó alltaf gengið vel að leysa úr slíkum málum. VÍSIR/VILHELM
Við fórum í nokkra skóla í dag og það voru engin verkfallsbrot sem við rákumst á,“ segir Sigurður Ingi Andrésson, formaður verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Stjórnin fór á milli skóla og kannaði með brot.

Sigurður segir ekki víst að brotin færu fram í skólanum enda séu breyttir tímar með tilkomu netsins. Það þurfi því að kanna þann vettvang sérstaklega. Þau hafi ekki heyrt um slík brot enn sem komið er.

Í fyrri verkföllum hefur komið fyrir að brotið sér á verkfallsreglum og kennsla eigi sér stað. Að sögn Sigurðar hefur þó alltaf gengið vel að leysa úr slíkum málum.


Tengdar fréttir

Nemendur nú þegar hættir vegna verkfalls

Dæmi eru um að nemendur hafi nú þegar hætt í námi vegna verkfallsins til að byrja að vinna. Þá segja forsetar nemendafélaganna í MH og MR óvissuna vera algjöra fyrir nemendur sem stefna á nám erlendis næsta haust.

Framhaldsskólakennarar standa saman

Verkfallsmiðstöðin þar sem framhaldsskólakennarar munu eiga samastað á meðan á verkfalli stendur opnar á morgun.

"Okkur líst mjög illa á tilboð ríkisins"

Framhaldsskólakennurum hugnast alls ekki tilboð ríkisins sem lagt var fram í kjaradeilu þeirra í gærkvöldi og búast ekki við að samið verði í bráð. Verkfall skall á í morgun en sálfræðingur segir mikilvægt að nemendur haldi rútínu sinni eftir fremsta megni.

Með milljón á mánuði

Framhaldsskólakennarar hófu í gær verkfall þar sem ekki hafði náðst að semja um kjör þeirra. Báðir foreldrar mínir eru kennarar og hafa starfað sem slíkir í yfir þrjá áratugi. Á þeim tíma hafa þeir farið nokkrum sinnum í verkfall.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×