Innlent

Ætlaði að hringja í 118 en hringdi í Neyðarlínuna

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Valgarður
Neyðarlínan deildi á Facebooksíðu sinni í dag samtali við einstakling sem hringdi í 112 en hafði greinilega eitthvað ruglast í símanum.

Sá hafði ætlað sér að hringja í 118 og var hissa þegar honum var svarað: 112 neyðarlínan.

Samtalið má lesa á myndinni hér að neðan.

Mynd/Skjáskot
.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×