Aðeins leikmenn úr átta bestu liðunum fá tækifæri með landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. mars 2014 18:00 Adam Johnson er ósáttur við hvernig er valið í liðið. Vísir/Getty Adam Johnson, leikmaður Sunderland, segir það nær ógerlegt fyrir leikmenn utan átta bestu liða Englands að fá sæti í enska landsliðinu undir stjórn Roy Hodgson. Það kom nokkuð á óvart að Johnson var ekki valinn í 30 manna hóp Englands fyrr í mánuðinum fyrir vináttuleikinn gegn Danmörku. Hann var þá búinn að skora sjö mörk í níu leikjum og vera kjörinn leikmaður mánaðarins. Útileikmennirnir sem valdir voru komur úr Arsenal, Chelsea, Tottenham, Manchester United, Manchester City, Liverpool, Everton og Southampton. Þeir einu sem tilheyrðu ekki þessum liðum voru JermaineDefoe, leikmaður Toronto FC, og StevenCaulker, leikmaður Cardiff, en báðir eru fyrrverandi leikmenn Tottenham.Andros Townsend fékk tækifæri þrátt fyrir að spila lítið.Vísir/GettyAndros Townsend var meira að segja valinn í enska landsliðið gegn Danmörku en hann hafði þá ekki byrjað leik fyrir Tottenham síðan 10. nóvember og vægast sagt tekið mikla dýfu eftir ágætis byrjun á tímabilinu. „Ég held að þetta hafi komið fólki á óvart,“ segir Johnson, sem á að baki 12 landsleiki, í viðtali við The Guardian. „Ég tel að flestir hafi búist við því að ég væri í hópnum en allir leikmennirnir komu úr efstu átta liðunum nema Caulker. Og hann var bara valinn fyrir PhilJagielka sem var meiddur. Ég held að það segi ýmislegt um valið. Það skiptir engu máli hvernig þú spilar heldur fyrir hvaða lið þú spilar.“Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands.Vísir/Getty„Þetta er bara staðreynd, er það ekki? Ef litið er á síðustu tíu landsliðshópa þá hafa leikmenn úr Southampton verið að koma inn og það er á meðal efstu átta. Restin kemur úr Everton, Tottenham, United, City og fleiri liðum eins og þeim,“ segir Johnson og bendir á að stundum fékk hann sjálfur leiki sem hann átti kannski ekki skilið þegar hann var á mála hjá Man. City. „Ég spilaði alla mína landsleiki sem City-maður. Stundum var ég valinn í landsliðshópinn þó ég væri ekki að spila. Nú spila ég mun meira en fæ ekki landsleik. Þetta er ekkert bara ég að vera fúll heldur eru þetta staðreyndir. Sumir leikmannanna í enska hópnum væru ekki nálægt því að vera valdir ef þeir væru ekki í ákveðnum liðum,“ segir Adam Johnson. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Adam Johnson, leikmaður Sunderland, segir það nær ógerlegt fyrir leikmenn utan átta bestu liða Englands að fá sæti í enska landsliðinu undir stjórn Roy Hodgson. Það kom nokkuð á óvart að Johnson var ekki valinn í 30 manna hóp Englands fyrr í mánuðinum fyrir vináttuleikinn gegn Danmörku. Hann var þá búinn að skora sjö mörk í níu leikjum og vera kjörinn leikmaður mánaðarins. Útileikmennirnir sem valdir voru komur úr Arsenal, Chelsea, Tottenham, Manchester United, Manchester City, Liverpool, Everton og Southampton. Þeir einu sem tilheyrðu ekki þessum liðum voru JermaineDefoe, leikmaður Toronto FC, og StevenCaulker, leikmaður Cardiff, en báðir eru fyrrverandi leikmenn Tottenham.Andros Townsend fékk tækifæri þrátt fyrir að spila lítið.Vísir/GettyAndros Townsend var meira að segja valinn í enska landsliðið gegn Danmörku en hann hafði þá ekki byrjað leik fyrir Tottenham síðan 10. nóvember og vægast sagt tekið mikla dýfu eftir ágætis byrjun á tímabilinu. „Ég held að þetta hafi komið fólki á óvart,“ segir Johnson, sem á að baki 12 landsleiki, í viðtali við The Guardian. „Ég tel að flestir hafi búist við því að ég væri í hópnum en allir leikmennirnir komu úr efstu átta liðunum nema Caulker. Og hann var bara valinn fyrir PhilJagielka sem var meiddur. Ég held að það segi ýmislegt um valið. Það skiptir engu máli hvernig þú spilar heldur fyrir hvaða lið þú spilar.“Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands.Vísir/Getty„Þetta er bara staðreynd, er það ekki? Ef litið er á síðustu tíu landsliðshópa þá hafa leikmenn úr Southampton verið að koma inn og það er á meðal efstu átta. Restin kemur úr Everton, Tottenham, United, City og fleiri liðum eins og þeim,“ segir Johnson og bendir á að stundum fékk hann sjálfur leiki sem hann átti kannski ekki skilið þegar hann var á mála hjá Man. City. „Ég spilaði alla mína landsleiki sem City-maður. Stundum var ég valinn í landsliðshópinn þó ég væri ekki að spila. Nú spila ég mun meira en fæ ekki landsleik. Þetta er ekkert bara ég að vera fúll heldur eru þetta staðreyndir. Sumir leikmannanna í enska hópnum væru ekki nálægt því að vera valdir ef þeir væru ekki í ákveðnum liðum,“ segir Adam Johnson.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira