Fótbolti

Guðlaugur Victor sendi stuðningsmönnum tóninn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Guðlaugur Victor í leiknum um helgina.
Guðlaugur Victor í leiknum um helgina. Vísir/Getty
Stuðningsmenn NEC Nejmegen hafa látið Guðlaug Victor Pálsson og aðra leikmenn liðsins heyra það á Twitter.

Liðið situr í neðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar en NEC tapaði fyrir Roda JC um helgina, 3-1. Guðlaugur Victor fékk að líta rauða spjaldið í leiknum.

Okkar maður fékk nóg af níðinu og svaraði fyrir sig á Twitter-síðu sinni eins og sjá má á færslum hans hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×