Hanna Birna hélt trúnaðarfund með formönnum allra flokkanna Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. febrúar 2014 16:27 Hanna Birna og formennirnir sex. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hélt, um eftirmiðdag í gær, trúnaðarfund með formönnum allra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi. Samkvæmt heimildum Vísis var farið yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu svokallaða, en mál Geirs H. Haarde er nú komið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Á fundinum fræddi Hanna Birna formenn flokkanna um bréf frá Mannréttindadómstólnum og álitsgerðir sem unnar hafa verið um málið fyrir innanríkisráðuneytið. Þeir sem boðaðir voru á fundinn voru Bjarni Benediktsson frá Sjálfstæðisflokki, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson frá Framsóknarflokki, Birgitta Jónsdóttir frá Pírötum, Guðmundur Steingrímsson frá Bjartri Framtíð, Katrín Jakobsdóttir frá Vinstri grænum og Árni Páll Árnason frá Samfylkingu. Tengdar fréttir Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22 Landsdómsmálið: Álíka margir ánægðir og óánægðir Álíka margir sögðust ánægðir og óánægðir með niðurstöðu Alþingis að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um að landsdómsákæra á hendur Geir H. Haarde yrði afturkölluð, í könnun sem Capacent Gallup gerði í byrjun mars. 15. mars 2012 14:53 Aukið á skömm Alþingis Enga sérstaka spekinga þurfti á sínum tíma til að sjá að réttarhöldin yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, voru pólitísk. Þannig var til þeirra stofnað, þegar þingmenn kusu eftir flokkslínum um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum. Atkvæði nokkurra þingmanna Samfylkingarinnar, sem vildu ákæra fyrrverandi forystumann annars flokks en hlífa samflokksmönnum sínum, réðu því að Geir var einn ákærður. 12. júní 2013 08:52 Harma pólitísk réttarhöld Evrópuráðsþingið hefur staðfest ályktun laga- og mannréttindanefndar þess um að stjórnmálamenn verði verndaðir fyrir ákærum vegna pólitískra ákvarðana sem þeir tóku í embætti sem kjörnir fulltrúar, en tilefnið er m.a Landsdómsréttarhöldin gegn Geir Haarde. 28. júní 2013 19:09 Landsdómsmálið heldur áfram - frávísunartillaga samþykkt Frávísunartillaga á þingályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geirs H. Haarde, var samþykkt á Alþingi nú fyrir stundu, með 33 atkvæðum gegn 27. Það þýðir að þingmenn munu ekki greiða atkvæði um hvort að ákæra verður afturkölluð. Landsdómsmálið heldur því áfram. Aðalmeðferð fer fram á mánudaginn. 1. mars 2012 11:51 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hélt, um eftirmiðdag í gær, trúnaðarfund með formönnum allra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi. Samkvæmt heimildum Vísis var farið yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu svokallaða, en mál Geirs H. Haarde er nú komið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Á fundinum fræddi Hanna Birna formenn flokkanna um bréf frá Mannréttindadómstólnum og álitsgerðir sem unnar hafa verið um málið fyrir innanríkisráðuneytið. Þeir sem boðaðir voru á fundinn voru Bjarni Benediktsson frá Sjálfstæðisflokki, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson frá Framsóknarflokki, Birgitta Jónsdóttir frá Pírötum, Guðmundur Steingrímsson frá Bjartri Framtíð, Katrín Jakobsdóttir frá Vinstri grænum og Árni Páll Árnason frá Samfylkingu.
Tengdar fréttir Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22 Landsdómsmálið: Álíka margir ánægðir og óánægðir Álíka margir sögðust ánægðir og óánægðir með niðurstöðu Alþingis að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um að landsdómsákæra á hendur Geir H. Haarde yrði afturkölluð, í könnun sem Capacent Gallup gerði í byrjun mars. 15. mars 2012 14:53 Aukið á skömm Alþingis Enga sérstaka spekinga þurfti á sínum tíma til að sjá að réttarhöldin yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, voru pólitísk. Þannig var til þeirra stofnað, þegar þingmenn kusu eftir flokkslínum um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum. Atkvæði nokkurra þingmanna Samfylkingarinnar, sem vildu ákæra fyrrverandi forystumann annars flokks en hlífa samflokksmönnum sínum, réðu því að Geir var einn ákærður. 12. júní 2013 08:52 Harma pólitísk réttarhöld Evrópuráðsþingið hefur staðfest ályktun laga- og mannréttindanefndar þess um að stjórnmálamenn verði verndaðir fyrir ákærum vegna pólitískra ákvarðana sem þeir tóku í embætti sem kjörnir fulltrúar, en tilefnið er m.a Landsdómsréttarhöldin gegn Geir Haarde. 28. júní 2013 19:09 Landsdómsmálið heldur áfram - frávísunartillaga samþykkt Frávísunartillaga á þingályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geirs H. Haarde, var samþykkt á Alþingi nú fyrir stundu, með 33 atkvæðum gegn 27. Það þýðir að þingmenn munu ekki greiða atkvæði um hvort að ákæra verður afturkölluð. Landsdómsmálið heldur því áfram. Aðalmeðferð fer fram á mánudaginn. 1. mars 2012 11:51 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22
Landsdómsmálið: Álíka margir ánægðir og óánægðir Álíka margir sögðust ánægðir og óánægðir með niðurstöðu Alþingis að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um að landsdómsákæra á hendur Geir H. Haarde yrði afturkölluð, í könnun sem Capacent Gallup gerði í byrjun mars. 15. mars 2012 14:53
Aukið á skömm Alþingis Enga sérstaka spekinga þurfti á sínum tíma til að sjá að réttarhöldin yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, voru pólitísk. Þannig var til þeirra stofnað, þegar þingmenn kusu eftir flokkslínum um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum. Atkvæði nokkurra þingmanna Samfylkingarinnar, sem vildu ákæra fyrrverandi forystumann annars flokks en hlífa samflokksmönnum sínum, réðu því að Geir var einn ákærður. 12. júní 2013 08:52
Harma pólitísk réttarhöld Evrópuráðsþingið hefur staðfest ályktun laga- og mannréttindanefndar þess um að stjórnmálamenn verði verndaðir fyrir ákærum vegna pólitískra ákvarðana sem þeir tóku í embætti sem kjörnir fulltrúar, en tilefnið er m.a Landsdómsréttarhöldin gegn Geir Haarde. 28. júní 2013 19:09
Landsdómsmálið heldur áfram - frávísunartillaga samþykkt Frávísunartillaga á þingályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geirs H. Haarde, var samþykkt á Alþingi nú fyrir stundu, með 33 atkvæðum gegn 27. Það þýðir að þingmenn munu ekki greiða atkvæði um hvort að ákæra verður afturkölluð. Landsdómsmálið heldur því áfram. Aðalmeðferð fer fram á mánudaginn. 1. mars 2012 11:51