Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2014 18:00 Leikmenn Liverpool sem urðu síðast enskir meistarar árið 1990. Vísir/Getty Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Liverpool gaf frá sér fréttatilkynningu um leikinn í dag en hann fer fram 21. apríl, kallast „The Celebration of the 96" og þar ætlar félagið að minnast fórnarlambanna sem urðu undir í troðningnum í Sheffield 15. apríl 1989. Í leiknum munu mætast lið "heimamanna" þar sem Kenny Dalglish verður stjórinn en meðal leikmanna liðsins verða þeir Ian Rush, Robbie Fowler, Steve McManaman, John Barnes, David James og Jamie Carragher. Þeir mæta liði "útlendinganna" en það verður skipað erlendum leikmönnum sem hafa spilað með Liverpool. Þar verða í aðalhlutverki leikmenn eins og Jan Molby, Dietmar Hamann, Vladimir Smicer, Luis Garcia og Stephane Henchoz en Gerard Houllier mun stýra því liði. Forráðamenn leiksins ætla sér að búa til jákvæða og skemmtilega stemmningu en leikurinn er meðal annars hugsaður fyrir fjölskyldur fórnarlambanna sem fá þarna tækifæri til að halda upp á minningu ástvina sinna.John Barnes og Ian Rush.Vísir/GettyVísir/GettyIan Rush og Kenny Dalglish.Vísir/Getty Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Liverpool gaf frá sér fréttatilkynningu um leikinn í dag en hann fer fram 21. apríl, kallast „The Celebration of the 96" og þar ætlar félagið að minnast fórnarlambanna sem urðu undir í troðningnum í Sheffield 15. apríl 1989. Í leiknum munu mætast lið "heimamanna" þar sem Kenny Dalglish verður stjórinn en meðal leikmanna liðsins verða þeir Ian Rush, Robbie Fowler, Steve McManaman, John Barnes, David James og Jamie Carragher. Þeir mæta liði "útlendinganna" en það verður skipað erlendum leikmönnum sem hafa spilað með Liverpool. Þar verða í aðalhlutverki leikmenn eins og Jan Molby, Dietmar Hamann, Vladimir Smicer, Luis Garcia og Stephane Henchoz en Gerard Houllier mun stýra því liði. Forráðamenn leiksins ætla sér að búa til jákvæða og skemmtilega stemmningu en leikurinn er meðal annars hugsaður fyrir fjölskyldur fórnarlambanna sem fá þarna tækifæri til að halda upp á minningu ástvina sinna.John Barnes og Ian Rush.Vísir/GettyVísir/GettyIan Rush og Kenny Dalglish.Vísir/Getty
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira