Tæplega fimm milljónir til Hringsins í kjölfar bjórþambs Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 16:46 VÍSIR/GETTY „Í morgun voru komnar 4,9 milljónir inn á reikning Hringsins og er sífellt að aukast. Þetta veldur bara undrun og gleði,“ segir Valgerður Einarsdóttir, formaður Hringsins. Áskoranir hafa gengið manna á milli undanfarið sem virka þannig að fólk þambar hálfan lítra af bjór, setur það á veraldarvefinn og skorar svo á næsta aðila. Margir þeir sem ekki vildu taka þátt í þambinu hafa brugðið á það ráð að styrkja Barnaspítala Hringsins þess í stað. Í kjölfarið hefur þessu upphæð farið stigvaxandi, Hringskonum til mikillar gleði. Upphæðin verður líklega nýtt til tækjakaupa en þó er það óráðið. „Við ætlum bara að sjá til. Ætlum að setjast niður á næstu dögum og ræða þetta.“Þeim sem hafa áhuga á að styrkja Barnaspítalann er bent áreikningsnúmer þeirra:0101-26-054506Kt: 640169-4949 Tengdar fréttir Bjórþamb hefur fært Barnaspítalanum tæplega tvær milljónir Í morgun tilkynnti Barnaspítali Hringsins að tæplega tvær milljónir króna hefðu borist spítlanum vegna bjóráskoranna sem ganga á Facebook. 24. febrúar 2014 14:28 Býður treyju í stað bjórþambs Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. 27. febrúar 2014 13:00 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
„Í morgun voru komnar 4,9 milljónir inn á reikning Hringsins og er sífellt að aukast. Þetta veldur bara undrun og gleði,“ segir Valgerður Einarsdóttir, formaður Hringsins. Áskoranir hafa gengið manna á milli undanfarið sem virka þannig að fólk þambar hálfan lítra af bjór, setur það á veraldarvefinn og skorar svo á næsta aðila. Margir þeir sem ekki vildu taka þátt í þambinu hafa brugðið á það ráð að styrkja Barnaspítala Hringsins þess í stað. Í kjölfarið hefur þessu upphæð farið stigvaxandi, Hringskonum til mikillar gleði. Upphæðin verður líklega nýtt til tækjakaupa en þó er það óráðið. „Við ætlum bara að sjá til. Ætlum að setjast niður á næstu dögum og ræða þetta.“Þeim sem hafa áhuga á að styrkja Barnaspítalann er bent áreikningsnúmer þeirra:0101-26-054506Kt: 640169-4949
Tengdar fréttir Bjórþamb hefur fært Barnaspítalanum tæplega tvær milljónir Í morgun tilkynnti Barnaspítali Hringsins að tæplega tvær milljónir króna hefðu borist spítlanum vegna bjóráskoranna sem ganga á Facebook. 24. febrúar 2014 14:28 Býður treyju í stað bjórþambs Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. 27. febrúar 2014 13:00 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Bjórþamb hefur fært Barnaspítalanum tæplega tvær milljónir Í morgun tilkynnti Barnaspítali Hringsins að tæplega tvær milljónir króna hefðu borist spítlanum vegna bjóráskoranna sem ganga á Facebook. 24. febrúar 2014 14:28
Býður treyju í stað bjórþambs Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð. 27. febrúar 2014 13:00