Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa 18. febrúar 2014 16:15 Darja Domracheva er drottningin í Sotsjí. Vísir/Getty Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00