Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 18. febrúar 2014 05:00 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.Útsendingu dagsins er lokið. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00 Varamaðurinn varð Ólympíumeistari Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu. 18. febrúar 2014 13:15 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. 18. febrúar 2014 10:30 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09 Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. 18. febrúar 2014 11:39 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30 Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. 18. febrúar 2014 05:30 Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 18. febrúar 2014 15:02 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.Útsendingu dagsins er lokið.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00 Varamaðurinn varð Ólympíumeistari Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu. 18. febrúar 2014 13:15 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. 18. febrúar 2014 10:30 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09 Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. 18. febrúar 2014 11:39 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30 Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. 18. febrúar 2014 05:30 Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 18. febrúar 2014 15:02 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sjá meira
Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00
Varamaðurinn varð Ólympíumeistari Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu. 18. febrúar 2014 13:15
Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30
Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. 18. febrúar 2014 10:30
Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09
Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. 18. febrúar 2014 11:39
Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30
Besta ÓL-frumraunin í 38 ár Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur. 18. febrúar 2014 05:30
Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 18. febrúar 2014 15:02
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn