Viðurlögin allt að þriggja mánaða fangelsi og fjársekt Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2014 10:16 Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á sunndaginn. mynd/samsett Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á sunndaginn. Skipverjar tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. Nú leikur grunur á því að um gabb hafi verið að ræða en eftir mikla leit hefur ekki tekist að finna bát né skipverja. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu aðstoðarbeiðni á rás 16 sem er neyðar og uppkallsrás skipa og báta. „Okkur vantar aðstoð – við erum úti við Faxaflóa – Yfir - Báturinn er farinn að leka mikið og við erum að fara í flotgallana“. Samstundis var hafin víðtæk leit en skilaboðin heyrðust einnig í harðbotna björgunarbát Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Akranesi. Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út auk kafara og björgunarskipa Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Finnskar björgunarþyrlur sem taka þátt í æfingunni Iceland Air Meet 2014 voru einnig við leit og Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Allt að tvö hundruð manns tóku þátt. Ef um gabb hafi verið að ræða ku það vera gríðarlega alvarlegt mál. „Það má leiða líkum að því að þetta hafi verið gabb,“ sagði Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs LHG, í viðtali í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. „Við fórum vandlega í gegnum okkar kerfi á sunnudaginn og þá kom í ljós að einskins bát var saknað. Það er ljóst að um var að ræða íslenska skipverja þar sem neyðarkallið var á íslensku.“ „Lögreglan er að aðstoða okkur við rannsókn málsins og hvort hugsanlega einhver hafi getað farið út á sjó án þess að vera skráður í okkar kerfum.“ „Það er enginn leið að rekja neyðarkallið í þessu tilfelli. Um er að ræða vhf fjarskipti.“ „Þetta var gríðarlega umfangsmikil leit en alls tóku fimm björgunarskip þátt og fjórar þyrlur. Einnig voru töluvert margir harðbotna bátar og bílar á landi. Allt í allt tóku um 200 manns þátt í leitinni.“ „Við teljum nú líklegt að um gabb hafi verið að ræða en útilokum ekki neitt enn sem komið er. Sem betur fer er svona ekki algengt hjá Landhelgisgæslunni en viðurlögin við svona brot geta verið fjársektir og allt að þriggja mánaða fangelsi.“ Ljóst er að kostnaðurinn við leitina hleypur á milljónum.Hér má hlusta á viðtalið úr þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. Tengdar fréttir Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33 Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29 Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28 „Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45 Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52 Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53 Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á sunndaginn. Skipverjar tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. Nú leikur grunur á því að um gabb hafi verið að ræða en eftir mikla leit hefur ekki tekist að finna bát né skipverja. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu aðstoðarbeiðni á rás 16 sem er neyðar og uppkallsrás skipa og báta. „Okkur vantar aðstoð – við erum úti við Faxaflóa – Yfir - Báturinn er farinn að leka mikið og við erum að fara í flotgallana“. Samstundis var hafin víðtæk leit en skilaboðin heyrðust einnig í harðbotna björgunarbát Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Akranesi. Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út auk kafara og björgunarskipa Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Finnskar björgunarþyrlur sem taka þátt í æfingunni Iceland Air Meet 2014 voru einnig við leit og Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Allt að tvö hundruð manns tóku þátt. Ef um gabb hafi verið að ræða ku það vera gríðarlega alvarlegt mál. „Það má leiða líkum að því að þetta hafi verið gabb,“ sagði Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs LHG, í viðtali í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. „Við fórum vandlega í gegnum okkar kerfi á sunnudaginn og þá kom í ljós að einskins bát var saknað. Það er ljóst að um var að ræða íslenska skipverja þar sem neyðarkallið var á íslensku.“ „Lögreglan er að aðstoða okkur við rannsókn málsins og hvort hugsanlega einhver hafi getað farið út á sjó án þess að vera skráður í okkar kerfum.“ „Það er enginn leið að rekja neyðarkallið í þessu tilfelli. Um er að ræða vhf fjarskipti.“ „Þetta var gríðarlega umfangsmikil leit en alls tóku fimm björgunarskip þátt og fjórar þyrlur. Einnig voru töluvert margir harðbotna bátar og bílar á landi. Allt í allt tóku um 200 manns þátt í leitinni.“ „Við teljum nú líklegt að um gabb hafi verið að ræða en útilokum ekki neitt enn sem komið er. Sem betur fer er svona ekki algengt hjá Landhelgisgæslunni en viðurlögin við svona brot geta verið fjársektir og allt að þriggja mánaða fangelsi.“ Ljóst er að kostnaðurinn við leitina hleypur á milljónum.Hér má hlusta á viðtalið úr þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær.
Tengdar fréttir Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33 Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29 Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28 „Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45 Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52 Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53 Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33
Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29
Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28
„Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45
Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52
Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53
Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29