Þrjú stéttarfélög fella kjarasamninga Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. janúar 2014 11:38 VÍSIR/GVA/VILHELM Þrjú stéttarfélög hafa felllt kjarasamninga sem skrifað var undir 21. desember síðastliðinn. Talningu hjá Framsýn á Húsavík, vegna tveggja kjarasamninga sem félagið á aðild að í gegnum Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV), lauk í dag. Atkvæðagreiðslu hjá Drífanda stéttarfélagi lauk eftir hádegið í gær. Rúmlega 92 prósent félagsmanna Framsýnar hafnaði kjarasamningum SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) og um 89 prósent hafnaði samningum LÍV við SA. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var um 30 prósent en í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þessi afgerandi niðurstaða staðfesti reiði verkafólks með samningana. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta kolfelldu félagsmenn Drífanda samninginn og var kosningaþátttaka góð, en ekki kemur fram hversu mikil hún var. Tengdar fréttir Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19 Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35 Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59 Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59 Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12 Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07 Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25 Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30 Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Þrjú stéttarfélög hafa felllt kjarasamninga sem skrifað var undir 21. desember síðastliðinn. Talningu hjá Framsýn á Húsavík, vegna tveggja kjarasamninga sem félagið á aðild að í gegnum Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV), lauk í dag. Atkvæðagreiðslu hjá Drífanda stéttarfélagi lauk eftir hádegið í gær. Rúmlega 92 prósent félagsmanna Framsýnar hafnaði kjarasamningum SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) og um 89 prósent hafnaði samningum LÍV við SA. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var um 30 prósent en í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þessi afgerandi niðurstaða staðfesti reiði verkafólks með samningana. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta kolfelldu félagsmenn Drífanda samninginn og var kosningaþátttaka góð, en ekki kemur fram hversu mikil hún var.
Tengdar fréttir Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19 Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35 Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59 Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59 Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12 Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07 Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25 Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30 Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19
Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35
Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59
Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59
Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12
Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25
Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30
Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43
Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09