Stígamót loka vegna flutninga Árdís Ósk Steinarsdótti skrifar 27. febrúar 2014 18:39 Guðrún Jónsdóttir hlakkar til að Stígamót komist í nýtt húsnæði. VÍSIR/GVA „Fólk sem kemur til okkar er ekki í bráðavanda. Það eru bara tveir virkir dagar sem við erum ekki aðgengilegar,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Stígamót flytja í nýtt og stærra húsnæði að Laugarvegi 170. Lokað verður því í Stígamótum frá 28. febrúar til 4. mars vegna flutninga. „Við munum sakna fallega húsnæðisins á Hverfisgötunni. Það er sprungið utan af okkur,“ segir Guðrún. „Bæði ætlum við í átak í vinnu með körlum og fötluðum og við erum að bæta við stöðugildum. Nýja húsnæðið er helmingi stærra og þar er betra aðgengi fyrir fatlaða. Þar munum við einnig hafa góðan fyrirlestrasal fyrir fræðsluna okkar.“ Stígamót hafa haldið utan um fimmtán sjálfhjálparnámskeið og var húsnæðið farið að takmarka starfið. Guðrún segir að efla eigi fræðslu fyrir karlmenn. Nýlega auglýstu Stígamót eftir karlmanni til starfa í von um að þá ættu karlar auðveldara með að sækja sér fræðslu og aðstoð. Tengdar fréttir Fatlað fólk verður frekar fyrir kynferðisofbeldi Fatlað fólk á oft á tíðum erfiðara en aðrir með að greina frá ofbeldinu af ýmsum ástæðum og það á jafnframt erfiðara með að verja sig gagnvart því. 9. janúar 2014 12:59 Tvöfalt fleiri karlar leita til Stígamóta "Við auglýsum reglulega eftir starfsfólki en fram til þessa hafa konur orðið fyrir valinu," segir talskona Stígamóta. 20. febrúar 2014 15:05 „Því miður eru fatlaðir og þroskahamlaðir í mjög mikilli hættu að verða fyrir ofbeldi" Samtökin stígamót munu bæta við sig starfskrafti sem sérhæfir sig í málefnum fólks með þroskahömlun. 17. janúar 2014 14:53 Fagráð um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki „Upphafi má meðal annars rekja til málsins með Karl Vigni Þorsteinsson en hann hafði á sínum tíma komið að starfsemi innan Blindrafélagsins,“ segir Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins. 9. janúar 2014 14:39 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
„Fólk sem kemur til okkar er ekki í bráðavanda. Það eru bara tveir virkir dagar sem við erum ekki aðgengilegar,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Stígamót flytja í nýtt og stærra húsnæði að Laugarvegi 170. Lokað verður því í Stígamótum frá 28. febrúar til 4. mars vegna flutninga. „Við munum sakna fallega húsnæðisins á Hverfisgötunni. Það er sprungið utan af okkur,“ segir Guðrún. „Bæði ætlum við í átak í vinnu með körlum og fötluðum og við erum að bæta við stöðugildum. Nýja húsnæðið er helmingi stærra og þar er betra aðgengi fyrir fatlaða. Þar munum við einnig hafa góðan fyrirlestrasal fyrir fræðsluna okkar.“ Stígamót hafa haldið utan um fimmtán sjálfhjálparnámskeið og var húsnæðið farið að takmarka starfið. Guðrún segir að efla eigi fræðslu fyrir karlmenn. Nýlega auglýstu Stígamót eftir karlmanni til starfa í von um að þá ættu karlar auðveldara með að sækja sér fræðslu og aðstoð.
Tengdar fréttir Fatlað fólk verður frekar fyrir kynferðisofbeldi Fatlað fólk á oft á tíðum erfiðara en aðrir með að greina frá ofbeldinu af ýmsum ástæðum og það á jafnframt erfiðara með að verja sig gagnvart því. 9. janúar 2014 12:59 Tvöfalt fleiri karlar leita til Stígamóta "Við auglýsum reglulega eftir starfsfólki en fram til þessa hafa konur orðið fyrir valinu," segir talskona Stígamóta. 20. febrúar 2014 15:05 „Því miður eru fatlaðir og þroskahamlaðir í mjög mikilli hættu að verða fyrir ofbeldi" Samtökin stígamót munu bæta við sig starfskrafti sem sérhæfir sig í málefnum fólks með þroskahömlun. 17. janúar 2014 14:53 Fagráð um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki „Upphafi má meðal annars rekja til málsins með Karl Vigni Þorsteinsson en hann hafði á sínum tíma komið að starfsemi innan Blindrafélagsins,“ segir Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins. 9. janúar 2014 14:39 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Fatlað fólk verður frekar fyrir kynferðisofbeldi Fatlað fólk á oft á tíðum erfiðara en aðrir með að greina frá ofbeldinu af ýmsum ástæðum og það á jafnframt erfiðara með að verja sig gagnvart því. 9. janúar 2014 12:59
Tvöfalt fleiri karlar leita til Stígamóta "Við auglýsum reglulega eftir starfsfólki en fram til þessa hafa konur orðið fyrir valinu," segir talskona Stígamóta. 20. febrúar 2014 15:05
„Því miður eru fatlaðir og þroskahamlaðir í mjög mikilli hættu að verða fyrir ofbeldi" Samtökin stígamót munu bæta við sig starfskrafti sem sérhæfir sig í málefnum fólks með þroskahömlun. 17. janúar 2014 14:53
Fagráð um kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki „Upphafi má meðal annars rekja til málsins með Karl Vigni Þorsteinsson en hann hafði á sínum tíma komið að starfsemi innan Blindrafélagsins,“ segir Kristinn Halldór Einarsson, formaður Blindrafélagsins. 9. janúar 2014 14:39