Ertu viss? spyr Björk Guðnadóttir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 16:00 Björk Guðnadóttir. mynd/úr einkasafni Á sýningunni Ertu viss? sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag, fimmtudaginn 30. október sýnir Björk Guðnadóttir myndlistarmaður þrjú ljósmyndaverk og myndbandsverk sem hún hefur gert á síðustu tveimur árum. Þau verk eru „sigld“ því þau voru sýnd í Búdapest í sumar. Annars notar Björk yfirleitt margskonar efnivið í sín listaverk, plast, ullargarn, léreft, vax og gifs og mótar hann á margvíslegan hátt. Björk nam klæðskurð við École Superieure de la Mode og Ateleier Hourdé í París á árunum 1991–1994. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist bæði í Noregi og Svíþjóð og útskrifaði st með MFA gráðu árið 1999. Frá útskrift hefur hún starfað í listinni, haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hana eru í eigu safnara og listasafna. Sýningin verður opnuð klukkan 17. Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Á sýningunni Ertu viss? sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag, fimmtudaginn 30. október sýnir Björk Guðnadóttir myndlistarmaður þrjú ljósmyndaverk og myndbandsverk sem hún hefur gert á síðustu tveimur árum. Þau verk eru „sigld“ því þau voru sýnd í Búdapest í sumar. Annars notar Björk yfirleitt margskonar efnivið í sín listaverk, plast, ullargarn, léreft, vax og gifs og mótar hann á margvíslegan hátt. Björk nam klæðskurð við École Superieure de la Mode og Ateleier Hourdé í París á árunum 1991–1994. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist bæði í Noregi og Svíþjóð og útskrifaði st með MFA gráðu árið 1999. Frá útskrift hefur hún starfað í listinni, haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hana eru í eigu safnara og listasafna. Sýningin verður opnuð klukkan 17.
Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira