Hugmyndir Illuga falla í grýttan jarðveg Elimar Hauksson skrifar 28. október 2013 07:00 Ráðherra telur fjármunum sem ætlaðir voru til RÚV betur varið til dæmis hjá háskólunum. mynd/GVA Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, sagði í þættinum Sunnudagsmorgun á RÚV í gær að hann hygðist lækka framlag ríkissjóðs til Ríkisútvarpsins um rúmlega tvö hundruð milljónir króna. Þess í stað yrði RÚV heimilt að afla sér tekna á auglýsingamarkaði. Þannig megi sýna um tólf mínútur af auglýsingum á klukkustund en þær mega aðeins vera átta mínútur eins og reglur segja til um núna. Hugmyndir Illuga hafa fallið í grýttan jarðveg hjá þeim sem eru á sama auglýsingamarkaði og RÚV. Ingvi Hrafn, framkvæmdastjóri ÍNN sagði í gær að honum þætti fyririlitlegt af ráðherra að gefa ríkinu frítt spil í auglýsingum. Ari Edwald, forstjóri 365 miðla segir það hafa tekið mörg ár að ná fram takmörkunum á samkeppnismarkaði gagnvart RÚV. „Eftirlitsstofnun Efta hefur gert athugasemdir við fyrirkomulagið og taldi það ekki standast EES-samninginn. Nú þegar blekið er varla þornað af þeirri niðurstöðu ætla íslensk stjórnvöld að snúa til baka og opna fyrir meiri óeðlilega þáttöku RÚV,“ segir Ari. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, sagði í þættinum Sunnudagsmorgun á RÚV í gær að hann hygðist lækka framlag ríkissjóðs til Ríkisútvarpsins um rúmlega tvö hundruð milljónir króna. Þess í stað yrði RÚV heimilt að afla sér tekna á auglýsingamarkaði. Þannig megi sýna um tólf mínútur af auglýsingum á klukkustund en þær mega aðeins vera átta mínútur eins og reglur segja til um núna. Hugmyndir Illuga hafa fallið í grýttan jarðveg hjá þeim sem eru á sama auglýsingamarkaði og RÚV. Ingvi Hrafn, framkvæmdastjóri ÍNN sagði í gær að honum þætti fyririlitlegt af ráðherra að gefa ríkinu frítt spil í auglýsingum. Ari Edwald, forstjóri 365 miðla segir það hafa tekið mörg ár að ná fram takmörkunum á samkeppnismarkaði gagnvart RÚV. „Eftirlitsstofnun Efta hefur gert athugasemdir við fyrirkomulagið og taldi það ekki standast EES-samninginn. Nú þegar blekið er varla þornað af þeirri niðurstöðu ætla íslensk stjórnvöld að snúa til baka og opna fyrir meiri óeðlilega þáttöku RÚV,“ segir Ari.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira