„Maður heyrði bara einhverja flautu og svo var byrjað að sprengja“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 16. ágúst 2013 12:38 Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á Hampiðjureitnum. mynd/ingibjörg torfadóttir Á Hampiðjureitnum svokallaða við Stakkholt 2-4 fara fram byggingaframkvæmdir og segjast íbúar í hverfinu hafa orðið fyrir miklu ónæði vegna þeirra frá því í apríl. Stofnaður hefur verið hópur á Facebook þar sem yfir 150 íbúar spjalla sín á milli um hávaðann. Ingibjörg Torfadóttir, íbúi við Laugaveg, segir íbúana hafa farið á kynningarfund vegna framkvæmdanna en lítið af loforðum verktakans hafi staðist. „Okkur skildist að þeir ætluðu ekki að vinna um helgar en þeir breyttu því og unnu um helgar þar til við stoppuðum það með mótmælum. Höggborinn átti bara að vera notaður til skamms tíma en það hélt áfram mjög lengi. Þær ætluðu líka að láta okkur vita ef þeir byrjuðu að sprengja en það var ekki gert. Það var bara byrjað. Maður heyrði bara einhverja flautu einhvern daginn sem maður vissi ekkert hvað þýddi, og svo var bara byrjað að sprengja.“Mikilvægt að tilkynna um breytingar Hávaðinn hefur minnkað eftir að byrjað var að byggja grunninn en á tveimur öðrum stöðum í nágrenninu standa yfir framkvæmdir þar sem notast er við höggbora og sprengingar. Rósa Magnúsdóttir hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur segir reglur um hávaða við byggingaframkvæmdir skýrar. „Það á náttúrlega að reyna að gæta þess að sem minnst ónæði verði vegna hávaðans. Verktökum ber að tilkynna með sannarlegum hætti áður en framkvæmdir hefjast. En það minnkar álagið mjög mikið ef maður veit hvenær þetta er búið og á hvaða tíma dags þetta er. Þess vegna er mikilvægt að þeir sem eru með framkvæmdirnar geri sér raunhæfar áætlanir og tilkynni þá líka um breytingar. En ef það eru hávaðasamar framkvæmdir á þeim tíma sem ekki má vera með þær þá er það bara lögreglan sem getur komið og gripið inn í ef þetta er á óleyfilegum tímum.“ Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
Á Hampiðjureitnum svokallaða við Stakkholt 2-4 fara fram byggingaframkvæmdir og segjast íbúar í hverfinu hafa orðið fyrir miklu ónæði vegna þeirra frá því í apríl. Stofnaður hefur verið hópur á Facebook þar sem yfir 150 íbúar spjalla sín á milli um hávaðann. Ingibjörg Torfadóttir, íbúi við Laugaveg, segir íbúana hafa farið á kynningarfund vegna framkvæmdanna en lítið af loforðum verktakans hafi staðist. „Okkur skildist að þeir ætluðu ekki að vinna um helgar en þeir breyttu því og unnu um helgar þar til við stoppuðum það með mótmælum. Höggborinn átti bara að vera notaður til skamms tíma en það hélt áfram mjög lengi. Þær ætluðu líka að láta okkur vita ef þeir byrjuðu að sprengja en það var ekki gert. Það var bara byrjað. Maður heyrði bara einhverja flautu einhvern daginn sem maður vissi ekkert hvað þýddi, og svo var bara byrjað að sprengja.“Mikilvægt að tilkynna um breytingar Hávaðinn hefur minnkað eftir að byrjað var að byggja grunninn en á tveimur öðrum stöðum í nágrenninu standa yfir framkvæmdir þar sem notast er við höggbora og sprengingar. Rósa Magnúsdóttir hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur segir reglur um hávaða við byggingaframkvæmdir skýrar. „Það á náttúrlega að reyna að gæta þess að sem minnst ónæði verði vegna hávaðans. Verktökum ber að tilkynna með sannarlegum hætti áður en framkvæmdir hefjast. En það minnkar álagið mjög mikið ef maður veit hvenær þetta er búið og á hvaða tíma dags þetta er. Þess vegna er mikilvægt að þeir sem eru með framkvæmdirnar geri sér raunhæfar áætlanir og tilkynni þá líka um breytingar. En ef það eru hávaðasamar framkvæmdir á þeim tíma sem ekki má vera með þær þá er það bara lögreglan sem getur komið og gripið inn í ef þetta er á óleyfilegum tímum.“
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira