Svikarinn segir Dr. Phil að hann elski Te'o 31. janúar 2013 16:00 Manti Te'o. Heitasta fréttamálið í Bandaríkjunum snýr að ruðningsleikmanninum hjá Notre Dame, Manti Te'o. Hann var plataður skelfilega af vini sínum á netinu og taldi sig eiga í sambandi við stúlku í gegnum internetið. Það sem Te'o vissi ekki var að vinur hans, Ronaiah Tuiasosopo, stóð á bak við málið. Hann setti sig í samband við Te'o á netinu á fölskum forsendum. Kom fram sem stúlka og notaði mynd í leyfisleysi af stúlku sem kom málinu ekkert við. Tuiasosopo ræddi svo margoft við Te'o í síma. Náði hann að breyta rödd sinni þannig að Te'o trúði því að hann væri að tala við stúlku. Þetta netsamband fór svo á mikið flug. Einhverra hluta vegna fór Te'o að tala um hana sem kærustuna sína í fjölmiðlum. Hann hafði samt aldrei hitt hana. Te'o fékk svo samúð þjóðarinnar er hann greindi frá því að amma hans og kærasta hefðu dáið með nokkurra klukkutíma millibili. Hann spilaði leik sama dag þrátt fyrir áfallið og stóð sig vel. Var mikið gert úr þeirri hetjudáð. Síðar kom svo í ljós að þetta var allt eitt heljarinnar svindl. Te'o sver af sér allir sakir í málinu. Segist hafa verið tekinn í bólinu og að málið sé allt hið neyðarlegasta fyrir sig. Ekki trúa þó allir því að hann sé svona saklaus en engu að síður er málið ákaflega neyðarlegt fyrir hann. Nú hefur Tuiasosopo stigið fram í viðtali við sjónvarpssálfræðinginn fræga, Dr. Phil, og lýst því yfir að hann væri ástfanginn af Te'o. Hann viðurkenndi síðan að vera samkynhneigður. Þetta mál er allt hið ævintýralegasta en hér að neðan má sjá smá innslag um þáttinn hjá Dr. Phil sem verður sýndur í kvöld vestanhafs. Erlendar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Heitasta fréttamálið í Bandaríkjunum snýr að ruðningsleikmanninum hjá Notre Dame, Manti Te'o. Hann var plataður skelfilega af vini sínum á netinu og taldi sig eiga í sambandi við stúlku í gegnum internetið. Það sem Te'o vissi ekki var að vinur hans, Ronaiah Tuiasosopo, stóð á bak við málið. Hann setti sig í samband við Te'o á netinu á fölskum forsendum. Kom fram sem stúlka og notaði mynd í leyfisleysi af stúlku sem kom málinu ekkert við. Tuiasosopo ræddi svo margoft við Te'o í síma. Náði hann að breyta rödd sinni þannig að Te'o trúði því að hann væri að tala við stúlku. Þetta netsamband fór svo á mikið flug. Einhverra hluta vegna fór Te'o að tala um hana sem kærustuna sína í fjölmiðlum. Hann hafði samt aldrei hitt hana. Te'o fékk svo samúð þjóðarinnar er hann greindi frá því að amma hans og kærasta hefðu dáið með nokkurra klukkutíma millibili. Hann spilaði leik sama dag þrátt fyrir áfallið og stóð sig vel. Var mikið gert úr þeirri hetjudáð. Síðar kom svo í ljós að þetta var allt eitt heljarinnar svindl. Te'o sver af sér allir sakir í málinu. Segist hafa verið tekinn í bólinu og að málið sé allt hið neyðarlegasta fyrir sig. Ekki trúa þó allir því að hann sé svona saklaus en engu að síður er málið ákaflega neyðarlegt fyrir hann. Nú hefur Tuiasosopo stigið fram í viðtali við sjónvarpssálfræðinginn fræga, Dr. Phil, og lýst því yfir að hann væri ástfanginn af Te'o. Hann viðurkenndi síðan að vera samkynhneigður. Þetta mál er allt hið ævintýralegasta en hér að neðan má sjá smá innslag um þáttinn hjá Dr. Phil sem verður sýndur í kvöld vestanhafs.
Erlendar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira