Fótbolti

Þrjú stig í hús hjá Helga Val

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Nordicphotos/Getty

Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn með AIK sem lagði Öster 3-2 á útivelli í 9. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Helgi Valur nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik en AIK leiddi bæði 1-0 og 3-1. AIK er með 12 stig um miðjan deild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×