Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. ágúst 2013 21:41 Feðgarnir Joe og Paul Urgo komu fyrstir á vettvang bílslyss á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. Hjónin Paul og Sandy Urgo komu hingað til lands í byrjun ágúst ásamt Joe,syni sínum. Fjölskyldan ætlaði að ferðast hringinn í kringum Ísland. Ferðalag þeirra tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi, austan við Meðallandsveg, þann fjórða ágúst síðastliðinn. Vefsíðan presspubs.com segir frá málinu í dag. Fjölskyldan var fyrst á vettvang banaslyss þar sem tvær pólskar stúlkur, sem voru einnig ferðamenn hér á landi, létu lífið. Stúlkurnar voru í bíl með foreldrum annarrar stúlkunnar. Þær köstuðust út úr bílnum þegar bílstjórinn missti stjórn á ökutækinu. Önnur stúlkan var á lífi þegar fjölskyldan kom að slysinu. Urgo-fjölskyldan kom foreldrunum til bjargar þar sem þeir sátu fastir inni í bílnum og eldur var kviknaður. „Ef við hefðum komið tveimur mínútum seinna hefðum við ekki getað bjargað þeim, þá var bíllinn orðinn alelda,“ segir Sandy Urgo í grein Press Pubs. Í greininni kemur fram að um tíma hafi litið út fyrir að önnur stúlkan myndi komast lífs af, en eftir margar tilraunir til björgunar kom allt fyrir ekki. Þessi lífsreynsla tók skiljanlega mikið á Urgo-fjölskylduna,en sú staðreynd að hún gegndi lykilhlutverki í að bjarga tveimur mannslífum í slysinu og hjálpar þeim í sorginni. Skömmu eftir slysið var stofnaður styrktarreikningur í nafni stúlknanna sem létust, en þær verða báðar jarðsungngar í Póllandi. Þeir sem vilja styrkja fjölskyldurnar geta lagt inn á reikning 0130-05-061895, kt. 200579-4029. Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Hjónin Paul og Sandy Urgo komu hingað til lands í byrjun ágúst ásamt Joe,syni sínum. Fjölskyldan ætlaði að ferðast hringinn í kringum Ísland. Ferðalag þeirra tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi, austan við Meðallandsveg, þann fjórða ágúst síðastliðinn. Vefsíðan presspubs.com segir frá málinu í dag. Fjölskyldan var fyrst á vettvang banaslyss þar sem tvær pólskar stúlkur, sem voru einnig ferðamenn hér á landi, létu lífið. Stúlkurnar voru í bíl með foreldrum annarrar stúlkunnar. Þær köstuðust út úr bílnum þegar bílstjórinn missti stjórn á ökutækinu. Önnur stúlkan var á lífi þegar fjölskyldan kom að slysinu. Urgo-fjölskyldan kom foreldrunum til bjargar þar sem þeir sátu fastir inni í bílnum og eldur var kviknaður. „Ef við hefðum komið tveimur mínútum seinna hefðum við ekki getað bjargað þeim, þá var bíllinn orðinn alelda,“ segir Sandy Urgo í grein Press Pubs. Í greininni kemur fram að um tíma hafi litið út fyrir að önnur stúlkan myndi komast lífs af, en eftir margar tilraunir til björgunar kom allt fyrir ekki. Þessi lífsreynsla tók skiljanlega mikið á Urgo-fjölskylduna,en sú staðreynd að hún gegndi lykilhlutverki í að bjarga tveimur mannslífum í slysinu og hjálpar þeim í sorginni. Skömmu eftir slysið var stofnaður styrktarreikningur í nafni stúlknanna sem létust, en þær verða báðar jarðsungngar í Póllandi. Þeir sem vilja styrkja fjölskyldurnar geta lagt inn á reikning 0130-05-061895, kt. 200579-4029.
Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira