Gefur ráð til hjóna: „Ef hún segir nei, skaltu snúa henni við“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. september 2013 16:40 Melissa Gorga er þekkt í Bandaríkjunum fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþáttunum Real Housewives of New Jersey Melissa Gorga, sem er þekkt úr raunveruleikaþáttunum Real Housewives of New Jersey, hefur skrifað leiðarvísi um hjónabandið sem ber heitið Elskaðu á ítalskan hátt (e. Love Italian Style). Í bókinni gefur hún ráð um hvernig halda eigi hjónabandinu góðu, heitu og hamingjusömu. Í raun er hægt að segja að skilaboðin séu einföld frá Melissu: „Eiginmenn vilja að konur þeirra séu þeim undirgefnar, eiginkonur vilja að mennirnir drottni yfir þeim“. Efni bókarinnar hefur gengið fram af mörgum lesendum enda má ráða út frá ráðum Melissu og umfjöllun um samskipti kynjanna að hún sé gift stjórnsamri karlrembu sem ber litla virðingu fyrir konu sinni. Samkvæmt bókinni bannar eiginmaður Melissu henni að vinna, stjórnar klæðaburði hennar og hefur beitt hana ofbeldi þegar honum mislíkar það sem hún gerir. Í bókinni má finna innlegg frá eiginmanni Melissu sem eru mörg hver ansi varhugaverð. Á einum stað er hægt að skilja sem svo að hann hvetji til nauðgunar. „Karlmenn, þið haldið kannski að konan ykkar vilji ekki láta taka sig harkalega. Treystið mér, hún vill það. Allar konur vilja láta toga í hárið á sér öðru hvoru. Ef hún segir „nei“, þá skaltu snúa henni við og rífa hana úr fötunum. Hún vill láta drottna yfir sér." Sem dæmi úr bókinni gefur Melissa kynsystrum sínum ráð til að vera alltaf aðlaðandi í augum eiginmannsins. Hún hvetur konur til að læra að elda góðan mat, vera alltaf málaðar, raka leggina, passa upp á línurnar og fara á Burger King á næsta horni ef þær þurfa að kúka. Þessu ráði fylgir eftirfarandi vísdómur: „Stelpur kúka ekki. Ég hef aldrei gert það og mun aldrei gera það. Það bara gerist ekki! Eða, það er það sem eiginmaður minn heldur! Ég kúka aldrei þegar hann er heima og vakandi.“Fleiri ráð Melissu og innlegg frá eiginmanni hennar. Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Fleiri fréttir „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Sjá meira
Melissa Gorga, sem er þekkt úr raunveruleikaþáttunum Real Housewives of New Jersey, hefur skrifað leiðarvísi um hjónabandið sem ber heitið Elskaðu á ítalskan hátt (e. Love Italian Style). Í bókinni gefur hún ráð um hvernig halda eigi hjónabandinu góðu, heitu og hamingjusömu. Í raun er hægt að segja að skilaboðin séu einföld frá Melissu: „Eiginmenn vilja að konur þeirra séu þeim undirgefnar, eiginkonur vilja að mennirnir drottni yfir þeim“. Efni bókarinnar hefur gengið fram af mörgum lesendum enda má ráða út frá ráðum Melissu og umfjöllun um samskipti kynjanna að hún sé gift stjórnsamri karlrembu sem ber litla virðingu fyrir konu sinni. Samkvæmt bókinni bannar eiginmaður Melissu henni að vinna, stjórnar klæðaburði hennar og hefur beitt hana ofbeldi þegar honum mislíkar það sem hún gerir. Í bókinni má finna innlegg frá eiginmanni Melissu sem eru mörg hver ansi varhugaverð. Á einum stað er hægt að skilja sem svo að hann hvetji til nauðgunar. „Karlmenn, þið haldið kannski að konan ykkar vilji ekki láta taka sig harkalega. Treystið mér, hún vill það. Allar konur vilja láta toga í hárið á sér öðru hvoru. Ef hún segir „nei“, þá skaltu snúa henni við og rífa hana úr fötunum. Hún vill láta drottna yfir sér." Sem dæmi úr bókinni gefur Melissa kynsystrum sínum ráð til að vera alltaf aðlaðandi í augum eiginmannsins. Hún hvetur konur til að læra að elda góðan mat, vera alltaf málaðar, raka leggina, passa upp á línurnar og fara á Burger King á næsta horni ef þær þurfa að kúka. Þessu ráði fylgir eftirfarandi vísdómur: „Stelpur kúka ekki. Ég hef aldrei gert það og mun aldrei gera það. Það bara gerist ekki! Eða, það er það sem eiginmaður minn heldur! Ég kúka aldrei þegar hann er heima og vakandi.“Fleiri ráð Melissu og innlegg frá eiginmanni hennar.
Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Fleiri fréttir „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Sjá meira