Birkir Már: Búinn að dreyma um HM lengi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. september 2013 22:14 Strákarnir fagna sigurmarki Kolbeins í kvöld. mynd/valli „Þetta var mjög sterkur sigur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik settu þeir aðeins á okkur um miðbikið en annars heilt yfir var þetta frábær barátta og frábært spil á stórum köflum,“ sagði Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands sem lagði upp bæði mörk liðsins í kvöld með fyrirgjöfum frá hægri. „Eina leiðin til að svara krítík er að spila vel og við skulduðum liðsfélögum og þjóðinni allri góðri frammistöðu,“ sagði Birkir Már sem hefur eins og varnarlínan mátt þola mikla gagnrýni eftir síðustu leiki undankeppninnar. „Það munar þegar allir hlaupa og berjast endalaust. Við fengum mikla hjálp frá miðjunni,“ sagði Birkir Már sem var mjög sáttur við sinn leik. „Það var mjög sætt að sjá boltann fara í netið í bæði skiptin. Þetta var svolítið uppreist æru,“ sagði Birkir sem telur Ísland eiga góða möguleika að að tryggja annað sætið í riðlinum. „Við eigum góða möguleika á að taka sex stig í leikjunum tveimur sem eftir eru. Við erum með betra lið en Kýpur. Við eigum að vinna þann leik og mér finnst við líka vera með betra lið en Noregur. „Að sjálfsögðu er mig farið að dreyma um HM. Ég er búinn að dreyma um HM lengi núna,“ sagði Birkir Már að lokum. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Þetta var mjög sterkur sigur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik settu þeir aðeins á okkur um miðbikið en annars heilt yfir var þetta frábær barátta og frábært spil á stórum köflum,“ sagði Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands sem lagði upp bæði mörk liðsins í kvöld með fyrirgjöfum frá hægri. „Eina leiðin til að svara krítík er að spila vel og við skulduðum liðsfélögum og þjóðinni allri góðri frammistöðu,“ sagði Birkir Már sem hefur eins og varnarlínan mátt þola mikla gagnrýni eftir síðustu leiki undankeppninnar. „Það munar þegar allir hlaupa og berjast endalaust. Við fengum mikla hjálp frá miðjunni,“ sagði Birkir Már sem var mjög sáttur við sinn leik. „Það var mjög sætt að sjá boltann fara í netið í bæði skiptin. Þetta var svolítið uppreist æru,“ sagði Birkir sem telur Ísland eiga góða möguleika að að tryggja annað sætið í riðlinum. „Við eigum góða möguleika á að taka sex stig í leikjunum tveimur sem eftir eru. Við erum með betra lið en Kýpur. Við eigum að vinna þann leik og mér finnst við líka vera með betra lið en Noregur. „Að sjálfsögðu er mig farið að dreyma um HM. Ég er búinn að dreyma um HM lengi núna,“ sagði Birkir Már að lokum.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira