Fótbolti

Jákvæð úrslit fyrir Ísland í Noregi

Úr leik liðanna í kvöld.
Úr leik liðanna í kvöld.
Sviss skellti Norðmönnum í Osló í kvöld en úrslit leiksins eru góð fyrir íslenska landsliðið.

Sviss er nú með 18 stig á toppi riðilsins sem liðið mun alltaf vinna.

Norðmenn aftur á móti enn með 11 stig. Ísland og Albanía eru með 10. Sigur hjá Íslandi á eftir kemur liðinu því í annað sæti riðilsins.

Það var hinn sterki Fabian Schär sem skoraði bæði mörk Sviss í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×