Gústaf missti af gullinu á lokasprettinum - myndir 9. ágúst 2013 15:11 Gústaf Ásgeir Hinriksson. Mynd/Rut Sigurðardóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson og Björk frá Enni urðu að sætta sig við fjórða sætið í slaktaumatölti ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín en úrslitakeppnin fór fram í dag. Þau hreinlega misstu af heimsmeistaratitlinum á lokasprettinum. Rut Sigurðardóttir, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins á mótinu, tók þessar myndir hér fyrir ofan. Gústaf Ásgeir náði bestu einkunninni í forkeppninni og var efstur eftir frjálsu ferðina og hæga töltið. Gústaf og Björk urðu hinsvegar fyrir truflun í slaka tauminum og það kostaði þau verðlaunasætið. Gústaf Ásgeir og Björk frá Enni voru með 8,50 einkunn fyrir frjálsu aðferðina og 8,00 í einkunn fyrir hæga töltið og því með góða forystu. Einkunnin fyrir slaka tauminn var hinsvegar aðeins 4,17 sem var mikið áfall fyrir íslenska hópinn. Hin þýska Charlotte Passau á Una frá Kronshof varð heimsmeistari en þau fengu 6,92 í einkunn. Landi hennar Christopher Weiss á Víg frá Eikarbrekku varð annar með 6,84 í einkunn og í þriðja sætinu varð síðan hin austurríska Carina Perndl á Reidartýr frá Stefanihof en þau fengu 6,83 í einkunn. Það er hægt að sjá öll úrslitin í slaktaumatöltinu inn á Hestafréttir.is eða með því að smella hér. Hestar Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjá meira
Gústaf Ásgeir Hinriksson og Björk frá Enni urðu að sætta sig við fjórða sætið í slaktaumatölti ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín en úrslitakeppnin fór fram í dag. Þau hreinlega misstu af heimsmeistaratitlinum á lokasprettinum. Rut Sigurðardóttir, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins á mótinu, tók þessar myndir hér fyrir ofan. Gústaf Ásgeir náði bestu einkunninni í forkeppninni og var efstur eftir frjálsu ferðina og hæga töltið. Gústaf og Björk urðu hinsvegar fyrir truflun í slaka tauminum og það kostaði þau verðlaunasætið. Gústaf Ásgeir og Björk frá Enni voru með 8,50 einkunn fyrir frjálsu aðferðina og 8,00 í einkunn fyrir hæga töltið og því með góða forystu. Einkunnin fyrir slaka tauminn var hinsvegar aðeins 4,17 sem var mikið áfall fyrir íslenska hópinn. Hin þýska Charlotte Passau á Una frá Kronshof varð heimsmeistari en þau fengu 6,92 í einkunn. Landi hennar Christopher Weiss á Víg frá Eikarbrekku varð annar með 6,84 í einkunn og í þriðja sætinu varð síðan hin austurríska Carina Perndl á Reidartýr frá Stefanihof en þau fengu 6,83 í einkunn. Það er hægt að sjá öll úrslitin í slaktaumatöltinu inn á Hestafréttir.is eða með því að smella hér.
Hestar Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjá meira