Enginn fljótari en Bergþór og Lótus | Myndbönd 9. ágúst 2013 17:22 Heimsmeistararnir Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor. Mynd/Hestafréttir.is Heimsmeistararnir Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor náðu besta tímanum í fyrri umferðinni í 250 metra skeiði lokið á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Seinni umferðin fer síðan fram á morgun. Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor fóru fyrri ferðina á 21,97 sekúndum og þann tíma náði enginn að bæta. Seinni ferðina fóru þeir félagar síðan á 22,86 sekúndum. Hin þýska Marie Lange-Fuchs á Ómi frá Stav varð í öðru sæti á 22,28 sekúndum en í þriðja sætinu kom síðan hin danska Iben Katrine Andersen á Skuggi frá Hávarðarkoti en betri ferð hennar tók 22,33 sekúndur. Guðlaug Marín Guðnadóttir á Toppi frá Skarði 1 varð næstbest hjá íslenska liðinu en þau fóru á 22,90 sekúndum í betri ferð sinni. Seinni umferðin verður riðin á morgun og þá kemur í ljós hvort Bergþór og Lótus nái að verja heimsmeistaratitil frá árinu 2011. Það er hægt að sjá öll úrslitin í forkeppninni inn á Hestafréttir.is eða með því að smella hér. Hér fyrir neðan má síðan sjá tvö skemmtileg myndbönd af Hestafréttum.is, annarsvegar af spretti þeirra Bergþórs og Lótusar og hinsvegar af klappstýrum Begga. Hestar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Heimsmeistararnir Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor náðu besta tímanum í fyrri umferðinni í 250 metra skeiði lokið á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Seinni umferðin fer síðan fram á morgun. Bergþór Eggertsson og Lótus frá Aldenghoor fóru fyrri ferðina á 21,97 sekúndum og þann tíma náði enginn að bæta. Seinni ferðina fóru þeir félagar síðan á 22,86 sekúndum. Hin þýska Marie Lange-Fuchs á Ómi frá Stav varð í öðru sæti á 22,28 sekúndum en í þriðja sætinu kom síðan hin danska Iben Katrine Andersen á Skuggi frá Hávarðarkoti en betri ferð hennar tók 22,33 sekúndur. Guðlaug Marín Guðnadóttir á Toppi frá Skarði 1 varð næstbest hjá íslenska liðinu en þau fóru á 22,90 sekúndum í betri ferð sinni. Seinni umferðin verður riðin á morgun og þá kemur í ljós hvort Bergþór og Lótus nái að verja heimsmeistaratitil frá árinu 2011. Það er hægt að sjá öll úrslitin í forkeppninni inn á Hestafréttir.is eða með því að smella hér. Hér fyrir neðan má síðan sjá tvö skemmtileg myndbönd af Hestafréttum.is, annarsvegar af spretti þeirra Bergþórs og Lótusar og hinsvegar af klappstýrum Begga.
Hestar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira