Innlent

Hafnfirðingar krefjast svara

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar
St. Jósefsspítali hefur mikla þýðingu fyrir Hafnfirðinga sem vilja nýta það í þágu menningu og lista.
St. Jósefsspítali hefur mikla þýðingu fyrir Hafnfirðinga sem vilja nýta það í þágu menningu og lista. fréttablaðið/pjetur
Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði krefja ríkið svara varðandi framtíð byggingarinnar sem áður var St. Jósefsspítali. Hafa þau lýst yfir áhuga á að nýta húsið.

Meðal hugmynda um nýtingu eru að hafa þar héraðsskjalasafn, húsnæði fyrir tónlistarskóla, tónlistardeild bókasafnsins, aðstöðu fyrir myndlistafólk og kaffihús.

Velferðarráðuneytið telur sig ekki hafa heimild til að afhenda húsið á þessum forsendum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×