Hjörvar í viðtali á Sky Sports | Menn eru að ræða við Denzel um myndina Stefán Árni Pálsson skrifar 19. nóvember 2013 11:59 Hjörvar Hafliðason mynd/skjáskot Gríðarleg eftirvænting er fyrir leik Króatíu og Íslands í umspilinu um sæti á HM í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. Leikurinn fer fram í Zagreb í kvöld en fyrri leikur liðanna lauk með markalausu jafntefli. Hjörvar Hafliðason, dagskrástjóri Stöðvar 2 Sports, var í viðtali við sjónvarpsstöðina Sky Sports News fyrr í dag en Englendingar hafa mikinn áhuga á íslenska landsliðinu og umfjöllunin töluverð fyrir leikinn. „Þetta er magnaður árangur hjá íslenska landsliðinu, það búa færri hér en í Lúxemborg,“ sagði Hjörvar í viðtali við Sky Sports. „Hér er mikill kuldi yfir veturinn en aðstæður til knattspyrnuiðkunar samt sem áður frábær. Knattspyrnuhallir eru algengar hér á landi og hér geta menn æft allt árið.“ „Íslendingar eiga einnig ótrúlega hæfileikaríka þjálfara sem hafa gert frábæra hluti fyrir unga íslenska leikmenn.“ „Eftirvæntingin fyrir leiknum er ótrúleg hér á landi en 99% af þjóðinni elskar fótbolta. Ef við komust á heimsmeistaramótið verður það stærsta stund þjóðarinnar.“ „Þetta er þvílíkt ævintýri fyrir okkur og menn eru strax farnir að tala við Denzel Washington um að leika í myndinni,“ sagði Hjörvar léttur að lokum.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hjörvar í heild sinni. Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Gríðarleg eftirvænting er fyrir leik Króatíu og Íslands í umspilinu um sæti á HM í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. Leikurinn fer fram í Zagreb í kvöld en fyrri leikur liðanna lauk með markalausu jafntefli. Hjörvar Hafliðason, dagskrástjóri Stöðvar 2 Sports, var í viðtali við sjónvarpsstöðina Sky Sports News fyrr í dag en Englendingar hafa mikinn áhuga á íslenska landsliðinu og umfjöllunin töluverð fyrir leikinn. „Þetta er magnaður árangur hjá íslenska landsliðinu, það búa færri hér en í Lúxemborg,“ sagði Hjörvar í viðtali við Sky Sports. „Hér er mikill kuldi yfir veturinn en aðstæður til knattspyrnuiðkunar samt sem áður frábær. Knattspyrnuhallir eru algengar hér á landi og hér geta menn æft allt árið.“ „Íslendingar eiga einnig ótrúlega hæfileikaríka þjálfara sem hafa gert frábæra hluti fyrir unga íslenska leikmenn.“ „Eftirvæntingin fyrir leiknum er ótrúleg hér á landi en 99% af þjóðinni elskar fótbolta. Ef við komust á heimsmeistaramótið verður það stærsta stund þjóðarinnar.“ „Þetta er þvílíkt ævintýri fyrir okkur og menn eru strax farnir að tala við Denzel Washington um að leika í myndinni,“ sagði Hjörvar léttur að lokum.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Hjörvar í heild sinni.
Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira