Norskur atvinnumaður fékk Sir Alex húðflúr hjá Íslendingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2013 14:44 Samsett Mynd / Facebook og Getty „Þetta er strákur í kringum 25 ára aldur sem spilar í norsku úrvalsdeildinni," segir listamaðurinn Gunnar Valdimarsson á Íslensku húðflúrsstofunni. Húðflúr hans af Sir Alex Ferguson hefur vakið mikla athygli. „Hann er ársmiðahafi á Old Trafford og ákvað þetta löngu áður en Sir Alex tilkynnti að hann myndi hætta," segir Gunnar sem vill ekki gefa upp nafn norsku knattspyrnukempunnar að hans ósk. Töluvert hefur fjallað um húðflúrið í íslenskum fjölmiðlum í dag. Var því haldið fram að Íslendingur hefði fengið sér húðflúrið glæsilega en um norskan atvinnuknattspyrnumann er að ræða. Sá sendi Gunnari myndir af Sir Alex Ferguson sem á dögunum tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun í lok leiktíðar. „Ég valdi þá mynd sem mér fannst passa best fyrir húðflúr. Svo valdi hann textann og við settum við Old Trafford í bakgrunninn," segir Gunnar sem alla jafna fær ekki margar fyrirspurnir um húðflúr af knattspyrnumönnum eða þjálfurum. Algengara sé að tónlistarmenn eða aðrar stjörnur fari á búkinn. Gunnar er sjálfur grjótharður stuðningsmaður Chelsea þótt hann segi að það hafi lítið að segja ef vinnan sé annars vegar. Hann hefði þó haft enn meira gaman af að vinna húðflúr af Frank Lampard eða Jose Mourinho. Aðspurður hvernig hann tæki í að skella húðflúri af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, á líkama einhvers segir Gunnar: „Þá þyrfti ég að kyngja stoltinu ansi mikið." Gunnar segir að hann hafi þurft að snúa myndinni af Sir Alex þar sem Norðmaðurinn er með húðflúr af Roy Keane á hinum handleggnum. Því sé úrið á rangri hendi en Sir Alex er allajafna með úrið á vinstri hönd sinni. „Við vorum sammála því að það væri betri lausn en að sleppa úrinu alveg. Enda úrið lykilatriði hjá karlinum." Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
„Þetta er strákur í kringum 25 ára aldur sem spilar í norsku úrvalsdeildinni," segir listamaðurinn Gunnar Valdimarsson á Íslensku húðflúrsstofunni. Húðflúr hans af Sir Alex Ferguson hefur vakið mikla athygli. „Hann er ársmiðahafi á Old Trafford og ákvað þetta löngu áður en Sir Alex tilkynnti að hann myndi hætta," segir Gunnar sem vill ekki gefa upp nafn norsku knattspyrnukempunnar að hans ósk. Töluvert hefur fjallað um húðflúrið í íslenskum fjölmiðlum í dag. Var því haldið fram að Íslendingur hefði fengið sér húðflúrið glæsilega en um norskan atvinnuknattspyrnumann er að ræða. Sá sendi Gunnari myndir af Sir Alex Ferguson sem á dögunum tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun í lok leiktíðar. „Ég valdi þá mynd sem mér fannst passa best fyrir húðflúr. Svo valdi hann textann og við settum við Old Trafford í bakgrunninn," segir Gunnar sem alla jafna fær ekki margar fyrirspurnir um húðflúr af knattspyrnumönnum eða þjálfurum. Algengara sé að tónlistarmenn eða aðrar stjörnur fari á búkinn. Gunnar er sjálfur grjótharður stuðningsmaður Chelsea þótt hann segi að það hafi lítið að segja ef vinnan sé annars vegar. Hann hefði þó haft enn meira gaman af að vinna húðflúr af Frank Lampard eða Jose Mourinho. Aðspurður hvernig hann tæki í að skella húðflúri af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, á líkama einhvers segir Gunnar: „Þá þyrfti ég að kyngja stoltinu ansi mikið." Gunnar segir að hann hafi þurft að snúa myndinni af Sir Alex þar sem Norðmaðurinn er með húðflúr af Roy Keane á hinum handleggnum. Því sé úrið á rangri hendi en Sir Alex er allajafna með úrið á vinstri hönd sinni. „Við vorum sammála því að það væri betri lausn en að sleppa úrinu alveg. Enda úrið lykilatriði hjá karlinum."
Enski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira