Glæsimörk helgarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2013 11:15 Aðeins Reading og Liverpool buðu upp á markalaust jafntefli í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór um helgina. Harry Redknapp getur farið að búa lærisveina sína hjá Q.P.R. undir lífið í b-deildinni eftir 2-0 tap gegn Everton á Goodison Park. Lundúnarliðið á fimm leiki eftir og þarf að vinna fjóra auk þess að treysta á úrslit úr öðrum leikjum. Í allri hreinskilni er möguleikinn úti og sömu sögu má segja um Reading.Mörkin úr leik Everton og QPR má sjá hér.Jose Bosingwa situr svekktur og sár eftir að Darron Gibson kom Everton yfir.Nordicphotos/AFPErfitt var að sjá hverjir voru svekktari með úrslitin á Madejski-leikvanginum á laugardaginn. Reading og Liverpool tókst hvorugu að finna leiðina í netið en bæði lið dauðlangaði í stigin þrjú. Reading er í botnsæti deildarinnar með lakari markatölu en Q.P.R. Þetta var annar markalausi leikur Liverpool í röð en liðinu tókst heldur ekki að skora á Anfield gegn West Ham fyrir viku. Liverpool siglir lygnan sjó í 7. sæti deildarinnar og allt útlit fyrir að sætið verði hlutskipti félagsins í lok leiktíðar.Það helsta úr viðureign Reading og Liverpool má sjá hér. Sunderland vann sigur helgarinnar á grönnum sínum í Newcastle. Paolo Di Canio fagnaði mörkum Sunderland sem óður væri enda fyrsti sigur liðsins undir stjórn Di Canio. Sunderland situr í 15. sæti með 34 stig líkt og Stoke og Aston Villa sem hafa lakari markatölu.Glæsimörk Sunderland af St. James's Park má sjá hér.Stuðningsmenn Liverpool minntust þeirra 96 sem létust á Hillsborough 1989.Nordicphotos/AFPRobin van Persie var sá eini sem ógnaði Di Canio hvað fagnaðarlæti varðaði. Michael Carrick kom Manchester United yfir snemma leiks og Van Persie bætti við marki úr vítaspyrnu. Markið batt enda á tíu leikja þurrkatíð hjá Hollendingnum sem hljóp beint til stjórans Sir Alex Ferguson.Mörkin og fagnið hjá Van Persie má sjá hér. Mesta dramatíkin var þó á Emirates þar sem Arsenal sneri töpuðum leik sér í vil. Mikel Arteta jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu fimm mínútum fyrir leikslok og við það snerist leikurinn. Oliver Giroud og Lukas Podolski tryggðu Arsenal sigur á sársvekktum leikmönnum Norwich sem fannst þeir eiga meira skilið út úr leiknum.Dramatíkina á Emirates má sjá hér.Aðrir leikir helgarinnarSouthampton 1-1 West HamAston Villa 1-1 Fulham Enski boltinn Tengdar fréttir David Luiz fyrirgefur Aguero rassatæklinguna David Luiz hjá Chelsea hefur fyrirgefið Sergio Aguero hjá Manchester City fyrir það hann kallar "fimm sekúndur af reiði" en argentínski framherjinn komst upp með það að traðka á rassi Brasilíumannsins í í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í gær. 15. apríl 2013 09:19 Ríkustu Íslendingarnir halda með Liverpool Samkvæmt Þjóðarpúlsi Capacent halda ríkustu Íslendingarnir með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. apríl 2013 13:58 Barði hest í hausinn Stuðningsmenn Newcastle voru allt annað en sáttir eftir 3-0 tap sinna manna gegn Sunderland á Englandi í gær. Svo fór að lögregla þurfti að handtaka 29 þeirra að leik loknum. 15. apríl 2013 09:45 Hélt að Van Persie myndi drepa mig Eftir tíu leiki í röð án marks kom loksins að því að Hollendingurinn Robin van Persie skoraði fyrir Man. Utd á nýjan leik. 14. apríl 2013 19:21 Manchester United vinsælasta liðið á Íslandi Manchester United er vinsælasta enska knattspyrnuliðið á meðal Íslendinga samkvæmt könnun Þjóðarpúls Capacent. Úrtakið var 1.422 Íslendingar en svarhlutfallið var 60 prósent. 14. apríl 2013 13:04 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Aðeins Reading og Liverpool buðu upp á markalaust jafntefli í 32. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór um helgina. Harry Redknapp getur farið að búa lærisveina sína hjá Q.P.R. undir lífið í b-deildinni eftir 2-0 tap gegn Everton á Goodison Park. Lundúnarliðið á fimm leiki eftir og þarf að vinna fjóra auk þess að treysta á úrslit úr öðrum leikjum. Í allri hreinskilni er möguleikinn úti og sömu sögu má segja um Reading.Mörkin úr leik Everton og QPR má sjá hér.Jose Bosingwa situr svekktur og sár eftir að Darron Gibson kom Everton yfir.Nordicphotos/AFPErfitt var að sjá hverjir voru svekktari með úrslitin á Madejski-leikvanginum á laugardaginn. Reading og Liverpool tókst hvorugu að finna leiðina í netið en bæði lið dauðlangaði í stigin þrjú. Reading er í botnsæti deildarinnar með lakari markatölu en Q.P.R. Þetta var annar markalausi leikur Liverpool í röð en liðinu tókst heldur ekki að skora á Anfield gegn West Ham fyrir viku. Liverpool siglir lygnan sjó í 7. sæti deildarinnar og allt útlit fyrir að sætið verði hlutskipti félagsins í lok leiktíðar.Það helsta úr viðureign Reading og Liverpool má sjá hér. Sunderland vann sigur helgarinnar á grönnum sínum í Newcastle. Paolo Di Canio fagnaði mörkum Sunderland sem óður væri enda fyrsti sigur liðsins undir stjórn Di Canio. Sunderland situr í 15. sæti með 34 stig líkt og Stoke og Aston Villa sem hafa lakari markatölu.Glæsimörk Sunderland af St. James's Park má sjá hér.Stuðningsmenn Liverpool minntust þeirra 96 sem létust á Hillsborough 1989.Nordicphotos/AFPRobin van Persie var sá eini sem ógnaði Di Canio hvað fagnaðarlæti varðaði. Michael Carrick kom Manchester United yfir snemma leiks og Van Persie bætti við marki úr vítaspyrnu. Markið batt enda á tíu leikja þurrkatíð hjá Hollendingnum sem hljóp beint til stjórans Sir Alex Ferguson.Mörkin og fagnið hjá Van Persie má sjá hér. Mesta dramatíkin var þó á Emirates þar sem Arsenal sneri töpuðum leik sér í vil. Mikel Arteta jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu fimm mínútum fyrir leikslok og við það snerist leikurinn. Oliver Giroud og Lukas Podolski tryggðu Arsenal sigur á sársvekktum leikmönnum Norwich sem fannst þeir eiga meira skilið út úr leiknum.Dramatíkina á Emirates má sjá hér.Aðrir leikir helgarinnarSouthampton 1-1 West HamAston Villa 1-1 Fulham
Enski boltinn Tengdar fréttir David Luiz fyrirgefur Aguero rassatæklinguna David Luiz hjá Chelsea hefur fyrirgefið Sergio Aguero hjá Manchester City fyrir það hann kallar "fimm sekúndur af reiði" en argentínski framherjinn komst upp með það að traðka á rassi Brasilíumannsins í í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í gær. 15. apríl 2013 09:19 Ríkustu Íslendingarnir halda með Liverpool Samkvæmt Þjóðarpúlsi Capacent halda ríkustu Íslendingarnir með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. apríl 2013 13:58 Barði hest í hausinn Stuðningsmenn Newcastle voru allt annað en sáttir eftir 3-0 tap sinna manna gegn Sunderland á Englandi í gær. Svo fór að lögregla þurfti að handtaka 29 þeirra að leik loknum. 15. apríl 2013 09:45 Hélt að Van Persie myndi drepa mig Eftir tíu leiki í röð án marks kom loksins að því að Hollendingurinn Robin van Persie skoraði fyrir Man. Utd á nýjan leik. 14. apríl 2013 19:21 Manchester United vinsælasta liðið á Íslandi Manchester United er vinsælasta enska knattspyrnuliðið á meðal Íslendinga samkvæmt könnun Þjóðarpúls Capacent. Úrtakið var 1.422 Íslendingar en svarhlutfallið var 60 prósent. 14. apríl 2013 13:04 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
David Luiz fyrirgefur Aguero rassatæklinguna David Luiz hjá Chelsea hefur fyrirgefið Sergio Aguero hjá Manchester City fyrir það hann kallar "fimm sekúndur af reiði" en argentínski framherjinn komst upp með það að traðka á rassi Brasilíumannsins í í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í gær. 15. apríl 2013 09:19
Ríkustu Íslendingarnir halda með Liverpool Samkvæmt Þjóðarpúlsi Capacent halda ríkustu Íslendingarnir með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. apríl 2013 13:58
Barði hest í hausinn Stuðningsmenn Newcastle voru allt annað en sáttir eftir 3-0 tap sinna manna gegn Sunderland á Englandi í gær. Svo fór að lögregla þurfti að handtaka 29 þeirra að leik loknum. 15. apríl 2013 09:45
Hélt að Van Persie myndi drepa mig Eftir tíu leiki í röð án marks kom loksins að því að Hollendingurinn Robin van Persie skoraði fyrir Man. Utd á nýjan leik. 14. apríl 2013 19:21
Manchester United vinsælasta liðið á Íslandi Manchester United er vinsælasta enska knattspyrnuliðið á meðal Íslendinga samkvæmt könnun Þjóðarpúls Capacent. Úrtakið var 1.422 Íslendingar en svarhlutfallið var 60 prósent. 14. apríl 2013 13:04