Dolly Parton kemur Miley til varnar 4. nóvember 2013 18:00 Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu. „Ég hef elskað hana í gegnum tíðina og fylgst með henni vaxa úr grasi. Ég veit hve gáfuð hún er og hæfileikarík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað hún er frábær söngkona og lagahöfundur. Hún er bara að reyna að finna sína hillu,“ segir Dolly.Stöllurnar á setti þáttarins Hannah Montana.Miley hefur verið afar umdeild síðustu mánuði, sérstaklega fyrir nýjasta myndband sitt við lagið Wrecking Ball og frammistöðu sína á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni þar sem hún dillaði sér á ögrandi hátt við tónlistarmanninn Robin Thicke. Dolly hefur engar áhyggjur af Miley og mun alltaf vera til staðar fyrir hana.Myndbandið Wrecking Ball hefur vakið athygli.„Það er ekki auðvelt að vera ungur. Maður þarf nánast að fórna sálu sinni til að koma einhverju í verk. Ég mun veita henni ráð ef hún þarf og við höfum talað saman nokkrum sinnum um feril hennar,“ bætir Dolly við.Miley gerði allt vitlaust á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni.Lífið á Facebook. Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu. „Ég hef elskað hana í gegnum tíðina og fylgst með henni vaxa úr grasi. Ég veit hve gáfuð hún er og hæfileikarík. Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað hún er frábær söngkona og lagahöfundur. Hún er bara að reyna að finna sína hillu,“ segir Dolly.Stöllurnar á setti þáttarins Hannah Montana.Miley hefur verið afar umdeild síðustu mánuði, sérstaklega fyrir nýjasta myndband sitt við lagið Wrecking Ball og frammistöðu sína á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni þar sem hún dillaði sér á ögrandi hátt við tónlistarmanninn Robin Thicke. Dolly hefur engar áhyggjur af Miley og mun alltaf vera til staðar fyrir hana.Myndbandið Wrecking Ball hefur vakið athygli.„Það er ekki auðvelt að vera ungur. Maður þarf nánast að fórna sálu sinni til að koma einhverju í verk. Ég mun veita henni ráð ef hún þarf og við höfum talað saman nokkrum sinnum um feril hennar,“ bætir Dolly við.Miley gerði allt vitlaust á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni.Lífið á Facebook.
Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira