Enski boltinn

Sir Alex fékk köku frá The Sun

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Nordic Photos / Getty Images

Sir Alex Ferguson hélt í dag sinn síðasta blaðamannafund sem knattspyrnustjóri Manchester United.

Við það tilefni þökkuðu blaðamenn Thu Sun honum fyrir þær fjöldamörgu fyrirsagnir sem Ferguson hefur gefið í gegnum tíðina með því að færa honum köku.

Hún var skreytt með hárblásara og var eftirlíking af forsíðu blaðsins daginn eftir að tilkynnt var að Ferguson myndi hætta.

Hér fyrir neðan má sjá myndbönd frá síðasta blaðamannafundi Ferguson.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×