Ekki mögulegt fyrir lágtekjufólk að veikjast á Íslandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. október 2013 18:47 Einstæð móðir sem sem greindist með krabbamein í fyrra verður borin út úr húsnæði sínu í næsta mánuði ef fer sem horfir. Hún hefur ekki getað borgað leigu síðan hún veiktist og segir heilbrigðiskerfið meingallað. Gyða Kristófersdóttir greindist með illkynja brjóstakrabbamein í október 2012 og hefur síðan þá barist fyrir lífi sínu. Hún hefur haldið vel utan um allan kostnað í kringum krabbameinsmeðferðina, en á einu ári hefur hún greitt hátt í sjö hundruð þúsund krónur úr eigin vasa vegna veikindanna. Gyða borgar mánaðarlega um sextíu þúsund krónur fyrir krabbameinslyf sem eru henni lífsnauðsynleg. Hún segir sláandi hversu mikið lyfin hækkuðu eftir að lyfjakerfinu var breytt í vor. Gyða hefur ekki getað unnið vegna veikindanna og er því á örorkubótum. Róðurinn hefur því reynst henni afar erfiður og hefur hún ekki haft tök á að borga leigu síðustu mánuði. Síðustu ár hefur hún búið í leigiíbúð á vegum félagsmálastofnunar en hefur nú fengið bréf um útburð. Gyða segir ekki vera mögulegt fyrir lágtekjufólk að veikjast á íslandi. Fjármálin gangi hreinlega ekki upp.Fjölskylda Gyðu hefur stofnað söfnunarreikning til að létta undir með henni. Reikningsnúmer 0528-14-600386 og kennitala 090673-3519. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Einstæð móðir sem sem greindist með krabbamein í fyrra verður borin út úr húsnæði sínu í næsta mánuði ef fer sem horfir. Hún hefur ekki getað borgað leigu síðan hún veiktist og segir heilbrigðiskerfið meingallað. Gyða Kristófersdóttir greindist með illkynja brjóstakrabbamein í október 2012 og hefur síðan þá barist fyrir lífi sínu. Hún hefur haldið vel utan um allan kostnað í kringum krabbameinsmeðferðina, en á einu ári hefur hún greitt hátt í sjö hundruð þúsund krónur úr eigin vasa vegna veikindanna. Gyða borgar mánaðarlega um sextíu þúsund krónur fyrir krabbameinslyf sem eru henni lífsnauðsynleg. Hún segir sláandi hversu mikið lyfin hækkuðu eftir að lyfjakerfinu var breytt í vor. Gyða hefur ekki getað unnið vegna veikindanna og er því á örorkubótum. Róðurinn hefur því reynst henni afar erfiður og hefur hún ekki haft tök á að borga leigu síðustu mánuði. Síðustu ár hefur hún búið í leigiíbúð á vegum félagsmálastofnunar en hefur nú fengið bréf um útburð. Gyða segir ekki vera mögulegt fyrir lágtekjufólk að veikjast á íslandi. Fjármálin gangi hreinlega ekki upp.Fjölskylda Gyðu hefur stofnað söfnunarreikning til að létta undir með henni. Reikningsnúmer 0528-14-600386 og kennitala 090673-3519.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira