Spænskir fjölmiðlar ánægðir 3. mars 2013 15:00 Hljómsveitin Samaris var í viðtali hjá spænska ríkissjónvarpinu. Mynd/Aníta Eldjárn Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um Sónar-hátíðina sem var haldin í fyrsta sinn á Íslandi um miðjan febrúar. Ríkissjónvarpið, RTVE, var með rúmlega tveggja mínútna innslag um hátíðina og ræddi bæði við Enric Palaou, einn af stjórnendum aðalhátíðarinnar í Barselóna, og tvo af þremur meðlimum tríósins Samaris sem spilaði á hátíðinni. Spænska ríkisútvarpið fjallaði einnig um hátíðina og sagði m.a. frá Ólafi Arnalds og einnig Mugison og hljóðfæri hans, Mirstrument. Blaðið El Mundo hrósaði íslensku flytjendunum Sin Fang, Óla Ofur, Mugison og Ólafi Arnalds fyrir frammistöðu sína. El País var sömuleiðis jákvætt í garð hátíðarinnar og sagði blaðamaður þess í fyrirsögn að Ísland færi dansandi í gegnum hrunið. Í grein sinni segir hann Samaris hafa verið besta á öðrum degi hátíðarinnar og að söngkona hljómsveitarinnar væri frábær.- fb Sónar Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um Sónar-hátíðina sem var haldin í fyrsta sinn á Íslandi um miðjan febrúar. Ríkissjónvarpið, RTVE, var með rúmlega tveggja mínútna innslag um hátíðina og ræddi bæði við Enric Palaou, einn af stjórnendum aðalhátíðarinnar í Barselóna, og tvo af þremur meðlimum tríósins Samaris sem spilaði á hátíðinni. Spænska ríkisútvarpið fjallaði einnig um hátíðina og sagði m.a. frá Ólafi Arnalds og einnig Mugison og hljóðfæri hans, Mirstrument. Blaðið El Mundo hrósaði íslensku flytjendunum Sin Fang, Óla Ofur, Mugison og Ólafi Arnalds fyrir frammistöðu sína. El País var sömuleiðis jákvætt í garð hátíðarinnar og sagði blaðamaður þess í fyrirsögn að Ísland færi dansandi í gegnum hrunið. Í grein sinni segir hann Samaris hafa verið besta á öðrum degi hátíðarinnar og að söngkona hljómsveitarinnar væri frábær.- fb
Sónar Tónlist Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira