Lífið

Datt í það heima hjá Jennifer Aniston

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngvarinn Ed Sheeran djammaði heima hjá leikkonunni Jennifer Aniston á þakkargjörðarhátíðinni en fékk sér aðeins of mikið af áfengi. 

"Ég bjó lengi í strandarhúsi Courteney Cox og því hitti ég fullt af alls konar fólki. Við vorum hjá Jennifer að kvöldi þakkargjörðarhátíðarinnar en hjá Courteney að deginum til. Ég dó áfengisdauða. Jennifer á rosalegt hús með löngum stiga sem liggur niður að sundlauginni. Ég drakk aðeins of mikið og þurfti að hvíla mig þannig að ég lagði mig á sólarbekk við sundlaugina og drapst," segir Ed á léttu nótunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.