Grófar kynlífssenur í nýjustu stiklunni frá Lars Von Trier 22. nóvember 2013 22:00 Stikla í fullri lengd er nú loksins búið að gefa út fyrir nýjustu kvikmynd úr smiðju Lars Von Trier, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlífssenur. Þannig var tölvutækni notuð til að klippa höfuð aðalleikaranna við klámmyndaleikara, sem sáu um grófustu atriðin í myndinni. Einnig hefur Von Trier farið óhefðbundnar leiðir í kynningu á kvikmyndinni, meðal annars með því að gefa út plaggöt með myndum af aðalpersónum myndarinnar þar sem ein stjarna á hverju plaggati er við það að fá fullnægingu. Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. Auk hennar koma fram í myndinni Shia LaBeouf, Stellan Skarsgard, Jamie Bell, Uma Thurman og Christian Slater. Nymphomaniac verður frumsýnd í Danmörku þann tuttugusta og fimmta desember, en það verður að öllum líkindum ljósbláa útgáfan af myndinni þar sem Lars Von Trier vill geyma grófari útgáfuna fyrir Cannes. Sagan segir að sú útgáfa sé fimm tíma löng. Stiklan fylgir fréttinni. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Stikla í fullri lengd er nú loksins búið að gefa út fyrir nýjustu kvikmynd úr smiðju Lars Von Trier, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlífssenur. Þannig var tölvutækni notuð til að klippa höfuð aðalleikaranna við klámmyndaleikara, sem sáu um grófustu atriðin í myndinni. Einnig hefur Von Trier farið óhefðbundnar leiðir í kynningu á kvikmyndinni, meðal annars með því að gefa út plaggöt með myndum af aðalpersónum myndarinnar þar sem ein stjarna á hverju plaggati er við það að fá fullnægingu. Í myndinni leikur Charlotte Gainsbourg kynlífsfíkilinn Joe, sem segir erótíska sögu sína frá fæðingu til fimmtugs. Auk hennar koma fram í myndinni Shia LaBeouf, Stellan Skarsgard, Jamie Bell, Uma Thurman og Christian Slater. Nymphomaniac verður frumsýnd í Danmörku þann tuttugusta og fimmta desember, en það verður að öllum líkindum ljósbláa útgáfan af myndinni þar sem Lars Von Trier vill geyma grófari útgáfuna fyrir Cannes. Sagan segir að sú útgáfa sé fimm tíma löng. Stiklan fylgir fréttinni.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira