Júlíus Vífill: Skuldir hafa aukist um 115% í tíð meirihlutans Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. október 2013 12:43 „Það ber að virða þessa ákvörðun hjá borgarstjóranum,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Jóns Gnarr að sækjast ekki eftir endurkjöri sem borgarstjóri. Júlíus segir að samstarf hans og Jóns hafi verið ágætt. „Við höfum auðvitað haft ólíkar áherslur. Ég hef gagnrýnt störf hans og meirihlutans. Það snýst þó aðeins um málefni en ekki sem persónu hans. Það er margt sem ég tel gagnrýnisvert við störf meirihlutans á þessu kjörtímabili. Fjárhagsáætlun næsta árs var lögð fram á borgarstjórnarfundinum í gær þar sem fram kemur að skuldir hafa aukist um 115% í tíð meirihlutans og borgarsjóður hefur verið rekinn með halla á hverju einasta ári á þessum sama tíma,“ segir Júlíus Vífill. Hann telur of snemmt að meta það hvort að ákvörðun borgarstjórans muni hafa mikil áhrif á pólitískt landslag í borginni. Tíminn muni leiða það í ljós að mati Júlíusar. „Jón hefur mörg áhugamál sem hann hefur þurft að leggja til hliðar á tíma sínum sem borgarstjóri. Ég óska honum velfarnaðar í þeim störfum sem hann mun taka að sér fyrir hendur í framtíðinni.“ Tengdar fréttir "Gríðarleg eftirsjá að Jóni úr borgarpólitíkinni“ "Þetta hefur verið frábært samstarf, og að mörgu leyti einstakt. Það hefur verið byggt á hreinskilni, hreinskiptni, samræðu og samstöðu,“ segir Dagur B. Eggertsson. 30. október 2013 12:17 Jón Gnarr ætlar ekki fram Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. 30. október 2013 11:45 "Dagur er líka svo væminn“ Gríðarleg spenna ríkir nú um hvort Jón Gnarr muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 11:00 "Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamaður - ég er grínisti“ "Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón Gnarr sem ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum. Besti flokkurinn rennur saman við Bjarta framtíð. 30. október 2013 11:59 Beðið eftir ákvörðun Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri mun tilkynna í dag hvort hann hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 09:39 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
„Það ber að virða þessa ákvörðun hjá borgarstjóranum,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, um ákvörðun Jóns Gnarr að sækjast ekki eftir endurkjöri sem borgarstjóri. Júlíus segir að samstarf hans og Jóns hafi verið ágætt. „Við höfum auðvitað haft ólíkar áherslur. Ég hef gagnrýnt störf hans og meirihlutans. Það snýst þó aðeins um málefni en ekki sem persónu hans. Það er margt sem ég tel gagnrýnisvert við störf meirihlutans á þessu kjörtímabili. Fjárhagsáætlun næsta árs var lögð fram á borgarstjórnarfundinum í gær þar sem fram kemur að skuldir hafa aukist um 115% í tíð meirihlutans og borgarsjóður hefur verið rekinn með halla á hverju einasta ári á þessum sama tíma,“ segir Júlíus Vífill. Hann telur of snemmt að meta það hvort að ákvörðun borgarstjórans muni hafa mikil áhrif á pólitískt landslag í borginni. Tíminn muni leiða það í ljós að mati Júlíusar. „Jón hefur mörg áhugamál sem hann hefur þurft að leggja til hliðar á tíma sínum sem borgarstjóri. Ég óska honum velfarnaðar í þeim störfum sem hann mun taka að sér fyrir hendur í framtíðinni.“
Tengdar fréttir "Gríðarleg eftirsjá að Jóni úr borgarpólitíkinni“ "Þetta hefur verið frábært samstarf, og að mörgu leyti einstakt. Það hefur verið byggt á hreinskilni, hreinskiptni, samræðu og samstöðu,“ segir Dagur B. Eggertsson. 30. október 2013 12:17 Jón Gnarr ætlar ekki fram Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. 30. október 2013 11:45 "Dagur er líka svo væminn“ Gríðarleg spenna ríkir nú um hvort Jón Gnarr muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 11:00 "Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamaður - ég er grínisti“ "Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón Gnarr sem ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum. Besti flokkurinn rennur saman við Bjarta framtíð. 30. október 2013 11:59 Beðið eftir ákvörðun Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri mun tilkynna í dag hvort hann hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 09:39 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
"Gríðarleg eftirsjá að Jóni úr borgarpólitíkinni“ "Þetta hefur verið frábært samstarf, og að mörgu leyti einstakt. Það hefur verið byggt á hreinskilni, hreinskiptni, samræðu og samstöðu,“ segir Dagur B. Eggertsson. 30. október 2013 12:17
Jón Gnarr ætlar ekki fram Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. 30. október 2013 11:45
"Dagur er líka svo væminn“ Gríðarleg spenna ríkir nú um hvort Jón Gnarr muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 11:00
"Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamaður - ég er grínisti“ "Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón Gnarr sem ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum. Besti flokkurinn rennur saman við Bjarta framtíð. 30. október 2013 11:59
Beðið eftir ákvörðun Jóns Gnarr Jón Gnarr borgarstjóri mun tilkynna í dag hvort hann hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi setu í borgarstjórn. 30. október 2013 09:39