"Tek Helga Hjörvar með mér í fríið næst“ Hjörtur Hjartarson skrifar 21. október 2013 19:00 Vinnan við lausn á skuldavanda heimilanna er á áætlun, segir forsætisráðherra. Hann hefur hinsvegar áhyggjur af því að stjórnarandstaðan muni tefja málið í þinginu. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði á Alþingi í síðustu viku að hann væri ekki vongóður um að vænta mætti aðgerða vegna skuldavanda heimilanna fyrir áramót. Tvær nefndir vinna nú að tillögum um málið og eiga þær að skila þeim af sér í næsta mánuði. Þær verða í kjölfarið teknar til meðferðar hjá þinginu. „Bjarni var, fannst mér, fyrst og fremst að lýsa áhyggjum af því að það gæti tekið tíma að koma þessu í gegnum þingið og það er í sjálfu sér eðlilegar áhyggjur miðað við hvernig stjórnarandstaðan hefur talað, í það minnsta hluti hennar. Vonandi eru þessar áhyggjur ekki réttmætar, vonandi vinnur stjórnarandstaðan bara með okkur að því að koma þessu sem hraðast í gegn," segir Sigmundur Davíð. Þið gangið semsagt ennþá í takt, þú og Bjarni? „Jájá, enda er þetta skýrt útlistað í stjórnarsáttmálanum og engin ástæða til að ætla að Sjálfstæðisflokkurinn ætli ekki að fylgja stjórnarsáttmálanum."Helgi Hjörvar, þingmaður SamfylkingarinnarSigmundur viðurkennir að hann finni fyrir óþreyju á meðal almennings sem beðið hefur eftir tillögum um hvernig eigi að leysa skuldavanda heimilanna. „Já, auðvitað finnur maður fyrir því. En þá er mikilvægt að hafa í huga að þetta ferli sem er í gangi núna er í samræmi við það sem var rætt fyrir kosningar en ég er bjartsýnn á framhaldið.“ Það vakti athygli í síðustu viku þegar Sigmundur var fjarverandi frá Alþingi og sköpuðust um það töluverðar umræður. Meðal annars gagnrýndi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar forsætisráðherrann harðlega fyrir að vera ekki viðstaddur í óundirbúnum fyrirspurnartíma. En hvar var Sigmundur? „Þetta var svolítið skrýtið. Fyrrverandi forsætisráðherra hvarf nú oft langtímum saman án þess að við værum mikið að fara á taugum út af því. Ég tók mér fimm daga frí, fyrsta alvöru fríið frá því að ég byrjaði í stjórnmálum. Eftir að hafa fengið að vera í nokkra daga í fríi með konunni minni og barninu mínu sem er að verða tveggja ára get ég fullyrt að ég fer aftur í frí á næsta ári. Ef Helgi Hjörvar er ósáttur við það má hann bara koma með mér í fríið,“ segir Sigmundur. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Sjá meira
Vinnan við lausn á skuldavanda heimilanna er á áætlun, segir forsætisráðherra. Hann hefur hinsvegar áhyggjur af því að stjórnarandstaðan muni tefja málið í þinginu. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra sagði á Alþingi í síðustu viku að hann væri ekki vongóður um að vænta mætti aðgerða vegna skuldavanda heimilanna fyrir áramót. Tvær nefndir vinna nú að tillögum um málið og eiga þær að skila þeim af sér í næsta mánuði. Þær verða í kjölfarið teknar til meðferðar hjá þinginu. „Bjarni var, fannst mér, fyrst og fremst að lýsa áhyggjum af því að það gæti tekið tíma að koma þessu í gegnum þingið og það er í sjálfu sér eðlilegar áhyggjur miðað við hvernig stjórnarandstaðan hefur talað, í það minnsta hluti hennar. Vonandi eru þessar áhyggjur ekki réttmætar, vonandi vinnur stjórnarandstaðan bara með okkur að því að koma þessu sem hraðast í gegn," segir Sigmundur Davíð. Þið gangið semsagt ennþá í takt, þú og Bjarni? „Jájá, enda er þetta skýrt útlistað í stjórnarsáttmálanum og engin ástæða til að ætla að Sjálfstæðisflokkurinn ætli ekki að fylgja stjórnarsáttmálanum."Helgi Hjörvar, þingmaður SamfylkingarinnarSigmundur viðurkennir að hann finni fyrir óþreyju á meðal almennings sem beðið hefur eftir tillögum um hvernig eigi að leysa skuldavanda heimilanna. „Já, auðvitað finnur maður fyrir því. En þá er mikilvægt að hafa í huga að þetta ferli sem er í gangi núna er í samræmi við það sem var rætt fyrir kosningar en ég er bjartsýnn á framhaldið.“ Það vakti athygli í síðustu viku þegar Sigmundur var fjarverandi frá Alþingi og sköpuðust um það töluverðar umræður. Meðal annars gagnrýndi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar forsætisráðherrann harðlega fyrir að vera ekki viðstaddur í óundirbúnum fyrirspurnartíma. En hvar var Sigmundur? „Þetta var svolítið skrýtið. Fyrrverandi forsætisráðherra hvarf nú oft langtímum saman án þess að við værum mikið að fara á taugum út af því. Ég tók mér fimm daga frí, fyrsta alvöru fríið frá því að ég byrjaði í stjórnmálum. Eftir að hafa fengið að vera í nokkra daga í fríi með konunni minni og barninu mínu sem er að verða tveggja ára get ég fullyrt að ég fer aftur í frí á næsta ári. Ef Helgi Hjörvar er ósáttur við það má hann bara koma með mér í fríið,“ segir Sigmundur.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Sjá meira