Lagerbäck: Verðum meðal þeirra bestu í Evrópu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2013 21:59 Mynd/Daníel „Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu einkar vel saman í fyrri hálfleiknum. Sá fyrrnefndi var raunar í sérflokki í leiknum. „Það besta við Gylfa er að þótt hann sé leikmaður með mikil gæði þá leggur hann afar hart að sér í níutíu mínútur. Það sér maður ekki oft hjá leikmönnum í hans gæðaflokki,“ sagði Lagerbäck um frammistöðu Gylfa. Svíinn benti á að nú væri örlög landsliðsins í þess höndum. Liðið gæti tryggt sæti sitt í umspilinu án þess að þurfa að treysta á aðra. Mikilvægt sé þó að halda sér á jörðinni og einbeita sér að leiknum gegn Kýpur. „Þeir hafa ekki unnið marga leiki en við töpuðum gegn þeim úti. Ég tek engu sem sjálfsögðu hlut í fótbolta,“ sagði Svínn. Ísland tekur á móti Kýpur 11. október og sækir Noreg heim fjórum dögum síðar. Aðspurður sagðist Lagerbäck alveg hafa ímyndað sér að landsliðið ætti möguleika þegar tveir leikir væru eftir í riðlinum. Þá greip Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður hans, inn í. „Vertu hreinskilinn. Þú hafðir trú á okkur og sagðir að við myndum ná öðru sæti. Þú sagðir líka að við myndum verða í kringum 50. sæti á þessum tímapunkti.“ Lars tók undir orð Heimis og hrósaði leikmönnum sínum. „Svo tökum við inn nokkra leikmenn úr U21 árs landsliðinu með tímanum og verðum meðal þeirra bestu í Evrópu eftir nokkur ár.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39 Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira
„Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu einkar vel saman í fyrri hálfleiknum. Sá fyrrnefndi var raunar í sérflokki í leiknum. „Það besta við Gylfa er að þótt hann sé leikmaður með mikil gæði þá leggur hann afar hart að sér í níutíu mínútur. Það sér maður ekki oft hjá leikmönnum í hans gæðaflokki,“ sagði Lagerbäck um frammistöðu Gylfa. Svíinn benti á að nú væri örlög landsliðsins í þess höndum. Liðið gæti tryggt sæti sitt í umspilinu án þess að þurfa að treysta á aðra. Mikilvægt sé þó að halda sér á jörðinni og einbeita sér að leiknum gegn Kýpur. „Þeir hafa ekki unnið marga leiki en við töpuðum gegn þeim úti. Ég tek engu sem sjálfsögðu hlut í fótbolta,“ sagði Svínn. Ísland tekur á móti Kýpur 11. október og sækir Noreg heim fjórum dögum síðar. Aðspurður sagðist Lagerbäck alveg hafa ímyndað sér að landsliðið ætti möguleika þegar tveir leikir væru eftir í riðlinum. Þá greip Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður hans, inn í. „Vertu hreinskilinn. Þú hafðir trú á okkur og sagðir að við myndum ná öðru sæti. Þú sagðir líka að við myndum verða í kringum 50. sæti á þessum tímapunkti.“ Lars tók undir orð Heimis og hrósaði leikmönnum sínum. „Svo tökum við inn nokkra leikmenn úr U21 árs landsliðinu með tímanum og verðum meðal þeirra bestu í Evrópu eftir nokkur ár.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39 Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira
Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39
Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49