Innlent

Loftsteinadrífa yfir landinu í gær

Gissur Sigurðsson skrifar
Til þessa loftsteins sást klukkan 21:20 frá Akureyri og var hann á leið suður (suðvestur).
Til þessa loftsteins sást klukkan 21:20 frá Akureyri og var hann á leið suður (suðvestur). Benedikt
Loftsteinadrífa Persíta, sást mjög greinilega víða af landinu seint í gærkvöldi og fram á nótt.

Talið er að um það bil 80 persítar hafi sést þegar þeir brunnu upp á miklum hraða þegar þeir komu inn í gufuhvolfið. Skilyrðin voru best á Suður- og Austurlendi, en fyrirbrigðið sást víðar vel, eins og til dæmis á Akureyri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×