Innlent

Tvítug stúlka neydd til munnmaka í Herjólfsdal

Skömmu eftir miðnætti var maður handtekinn í Herjólfsdal eftir að tvítug stúlka kærði hann fyrir að hafa neytt sig til munnmaka.

Var maðurinn, sem er fertugur, vistaður í fangageymslu og verður fluttur á Selfoss eftir hádegi í dag til frekari skýrslutöku.  Vitni verða og yfirheyrð í málinu í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×