Innlent

Fannst meðvitundarlaus í lest í skipi

Slippurinn.
Slippurinn. MYND/REYKJAVÍKURBORG
Slökkvilið Reykjavíkur og sjúkralið var kallað til klukkan tvö í dag vegna manns sem fannst meðvitundarlaus í lest í skipi sem er í Slippnum við Mýrargötu.

Maðurinn starfaði í skipinu en ekki er víst hvort um slys sé að ræða.

Nánaru upplýsingar um líðan mannsins fengust ekki að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×