Íslenski boltinn

Til heiðurs knattspyrnugoðsögninni Hemma Gunn

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Landsliðsmaðurinn og Valsarinn Hermann Gunnarsson lést á dögunum. Hermanns var minnst í innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi.

Hermann var einn af fremstu knattspyrnumönnum sem Ísland hefur alið. Hann varð fjórum sinnum Íslandsmeistari með Val og þrisvar bikarmeistari. Þá spilaði hann um tíma sem atvinnumaður í Austurríki og skoraði 6 mörk í 20 landsleikjum.

Nánar um feril Hermanns hér en innslagið má sjá að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×