Líklega um skyndiofnæmi eða of sterkar perur að ræða Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. júní 2013 20:43 Steinar Thorberg brann mjög illa í ljósabekk í gær. Hann furðaði sig á brunanum þar sem hann segist vera mjög vanur sterkri sól. „Ef að eitthvað svona kemur alveg út úr karakter hjá manneskju sem er vön sól er líklegt að viðkomandi hafi innbyrt eða notað eitthvað sem veldur skyndilegu sólarofnæmi. Annað hvort það eða að perurnar í bekkjunum þarna séu of sterkar.“ Þetta segir Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómalækninga á Landspítala um sólbruna Steinars Thorbergs, sólgleraugnasölumanns, sem Vísir greindi frá í dag. Steinar segist vera mjög vanur sterkri sól þar sem hann var búsettur í Las Vegas í fjölda ára. Hann flutti nýlega aftur til Íslands og ákvað í gær að bregða sér í ljósabekk í fyrsta sinn í 22 ár. Fljótlega eftir tímann fór hann að finna fyrir miklum óþægindum og leitaði því fljólega á spítala þar sem kom í ljós að hann var með bruna á milli fyrsta og annars stigs. Steinar segir sársaukann hafa verið gríðarlegan og að hann hafi fengið morfín í æð. Baldur Tumi segir auðvelt verk að mæla bekkinn og sjá hversu sterka geisla hann gefur frá sér. „Löglegir geislar eiga ekki að valda svona rosalegum viðbrögðum svo ef þetta er ástæðan er allt of mikill geislaskammtur í perunum. Venjulegir A-geislar sem eru í ljósabekkjum eiga ekki að valda svona viðbrögðum,“ segir hann. „Það gerist líka stundum að fólk getur orðið ofnæmt fyrir sól ef það borðar eða kemst í snertingu við lyf eða önnur efni sem hefur slík áhrif.“ Baldur furðar sig á að fólk noti ljósabekki þar sem skaðsemi þeirra liggi fyrir. „Það er algjör leyndardómur fyrir mér að fólk leggist í bekk sem eldir mann á 20 mínútum. Þetta er sú tegund útfjólublárra geisla sem gerir okkur eldri og hrukkóttari, fyrir utan það að þeir geta beinlínis verið hættulegir.“ Tengdar fréttir Illa brenndur eftir viðskipti við Sól 101 Steinar Thorberg sólgleraugnasölumaður hyggst lögsækja sólbaðsstofuna Sól 101 eftir að hafa skaðbrennst í sólarbekk hjá stofunni í gær. Hann þurfti að leita á sjúkrahús vegna verkja. Rekstrarstjóri 101 Sól harmar atburðinn en hafði ekki heyrt frá Steinari. 11. júní 2013 15:00 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Sjá meira
„Ef að eitthvað svona kemur alveg út úr karakter hjá manneskju sem er vön sól er líklegt að viðkomandi hafi innbyrt eða notað eitthvað sem veldur skyndilegu sólarofnæmi. Annað hvort það eða að perurnar í bekkjunum þarna séu of sterkar.“ Þetta segir Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómalækninga á Landspítala um sólbruna Steinars Thorbergs, sólgleraugnasölumanns, sem Vísir greindi frá í dag. Steinar segist vera mjög vanur sterkri sól þar sem hann var búsettur í Las Vegas í fjölda ára. Hann flutti nýlega aftur til Íslands og ákvað í gær að bregða sér í ljósabekk í fyrsta sinn í 22 ár. Fljótlega eftir tímann fór hann að finna fyrir miklum óþægindum og leitaði því fljólega á spítala þar sem kom í ljós að hann var með bruna á milli fyrsta og annars stigs. Steinar segir sársaukann hafa verið gríðarlegan og að hann hafi fengið morfín í æð. Baldur Tumi segir auðvelt verk að mæla bekkinn og sjá hversu sterka geisla hann gefur frá sér. „Löglegir geislar eiga ekki að valda svona rosalegum viðbrögðum svo ef þetta er ástæðan er allt of mikill geislaskammtur í perunum. Venjulegir A-geislar sem eru í ljósabekkjum eiga ekki að valda svona viðbrögðum,“ segir hann. „Það gerist líka stundum að fólk getur orðið ofnæmt fyrir sól ef það borðar eða kemst í snertingu við lyf eða önnur efni sem hefur slík áhrif.“ Baldur furðar sig á að fólk noti ljósabekki þar sem skaðsemi þeirra liggi fyrir. „Það er algjör leyndardómur fyrir mér að fólk leggist í bekk sem eldir mann á 20 mínútum. Þetta er sú tegund útfjólublárra geisla sem gerir okkur eldri og hrukkóttari, fyrir utan það að þeir geta beinlínis verið hættulegir.“
Tengdar fréttir Illa brenndur eftir viðskipti við Sól 101 Steinar Thorberg sólgleraugnasölumaður hyggst lögsækja sólbaðsstofuna Sól 101 eftir að hafa skaðbrennst í sólarbekk hjá stofunni í gær. Hann þurfti að leita á sjúkrahús vegna verkja. Rekstrarstjóri 101 Sól harmar atburðinn en hafði ekki heyrt frá Steinari. 11. júní 2013 15:00 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Sjá meira
Illa brenndur eftir viðskipti við Sól 101 Steinar Thorberg sólgleraugnasölumaður hyggst lögsækja sólbaðsstofuna Sól 101 eftir að hafa skaðbrennst í sólarbekk hjá stofunni í gær. Hann þurfti að leita á sjúkrahús vegna verkja. Rekstrarstjóri 101 Sól harmar atburðinn en hafði ekki heyrt frá Steinari. 11. júní 2013 15:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent