Fótbolti

Casillas og Torres í spænska landsliðinu

Vicente del Bosque.
Vicente del Bosque.

Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir Álfukeppnina sem fram fer í sumar.

Iker Casillas, markvörður Real Madrid, er í hópnum þó svo hann hafi setið á bekknum hjá Real undanfarna mánuði.

Fernando Torres er einnig kominn aftur í landsliðið en hann hefur verið að spila talsvert með Chelsea síðustu vikur.

David de Gea, Isco og Thiago Alcantara eru á leiðinni með spænska U-21 árs liðinu á EM í sumar og komu því ekki til greina í hópinn.

Spænski hópurinn:

Markverðir:    

Victor Valdes, Barcelona

Jose Manuel Reina, Liverpool

Iker Casillas, Real Madrid

Varnarmenn:    

Gerard Pique, Barcelona

Sergio Ramos, Real Madrid

Raul Albiol, Real Madrid

Cesar Azpilicueta, Chelsea

Jordi Alba, Barcelona

Alvaro Arbeloa, Real Madrid

Nacho Monreal, Arsenal

Miðjumenn:    

Andres Iniesta, Barcelona

Cesc Fabregas, Barcelona

Sergio Busquets, Barcelona

Santi Cazorla, Arsenal

Xavi, Barcelona

Xabi Alonso, Real Madrid

Javi Garcia, Manchester City

Benat, Betis

Javi Martinez, Bayern Munich

Framherjar:    

David Villa, Barcelona

Jesus Navas, Sevilla

David Silva, Manchester City

Fernando Torres, Chelsea

Pedro, Barcelona

Juan Mata, Chelsea

Roberto Soldado, Valencia




Fleiri fréttir

Sjá meira


×