Lífið

Hún er sextug! Trúiði því?

MYNDIR / COVER MEDIA
Leikkonan Jane Seymour var stórglæsileg á rauða dreglinum þegar nýjasta mynd hennar Freeloaders var frumsýnd í Los Angeles á mánudagskvöldið.

Jane klæddist afar þröngum kjól frá Herve Leger og ekki sést á henni að hún er 61 árs gömul.

Jane á von á sínu þriðja ömmubarni og segist aldrei fara í megrun.

Stórglæsileg.
"Mér finnst hollur matur góður og ég er ekki búin að æfa neitt í þrjár vikur," segir Jane sem reynir þó að hreyfa sig reglulega.

"Ég er búin að fara í bakaðgerð og hef glímt við ýmiss meiðsli þannig að ég þarf að hreyfa mig. Ég stunda Pilates og Gyrotonics með lóðum. Ég geri sérstakar æfingar sem eru góðar fyrir mig," segir Jane.

Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.