Erlent

Kántrísöngkona sviptir sig lífi

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
McCready sló í gegn á tíunda áratugnum með plötunni Ten Thousand Angels.
McCready sló í gegn á tíunda áratugnum með plötunni Ten Thousand Angels. Mynd/Getty
Unnendur sveitatónlistar í Bandaríkjunum eru harmi slegnir eftir sjálfsvíg söngkonunnar Mindy McCready, en hún fannst látin á heimili sínu í gær eftir að hafa skotið sig í höfuðið.

McCready, sem var 37 ára gömul, hafði lengi átt í áfengis- og fíkniefnavanda, en hún skilur eftir sig tvo syni.

Barnsfaðir hennar og kærasti, David Wilson, fyrirfór sér í janúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×