Ellefu Íslandsmet á seinni deginum í Ásvallalaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2012 20:55 Mynd/Sverrir Gíslason Íslandsmóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug lauk í Ásvallalaug í Hafnarfirði í dag. Ellefu Íslandsmet voru sett á síðari degi mótsins en alls voru sett þrjátíu Íslandsmet á keppnisdögunum tveimur. Marinó Ingi Adolfsson í flokki hreyfihamlaðra S8 setti flest Íslandsmet allra eða sjö. Á hæla honum kom Thelma Björg Björnsdóttir með sex Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, smellið hér.Íslandsmethafarnir Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 flugsund 0:43,25 Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:24,81 Marinó Ingi Adolfsson SB7 50 bringusund 0:53,22 Marinó Ingi Adolfsson S8 200 frjáls aðferð 2:52,48 Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjálst 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjór 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5100 bringa 2:22,80 Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 frjálst 1:29,75 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 100 fjór 1:55,34 Thelma Björg Björnsdóttir S6200 frjálst 3:06,21 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjálst 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjór 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringa 2:24,16 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 baksund 0:55,81 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjálst 0:30,46 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 bak 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringa 1:26,87 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjálst 4:16,93 Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:27,75 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls aðferð 2:03,97 Íva Marín Adrichem S11 100 bak 2:13,99 Pálmi Guðlaugsson S7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51 Sund Tengdar fréttir Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Sjá meira
Íslandsmóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug lauk í Ásvallalaug í Hafnarfirði í dag. Ellefu Íslandsmet voru sett á síðari degi mótsins en alls voru sett þrjátíu Íslandsmet á keppnisdögunum tveimur. Marinó Ingi Adolfsson í flokki hreyfihamlaðra S8 setti flest Íslandsmet allra eða sjö. Á hæla honum kom Thelma Björg Björnsdóttir með sex Íslandsmet. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir methafana ásamt fötlunarflokki þeirra, keppnisgrein og tíma. Flokkar S1-S10 eru flokkar hreyfihamlaðra þar sem S1 er mesta fötlun og S10 minnsta fötlun. Flokkar S11-S13 eru flokkar blindra og sjónskertra þar sem S11 er flokkur alblindra en flokkur S14 er flokkur þroskahamlaðra. Myndir frá mótinu má sjá á myndasíðu Íþróttasambands fatlaðra, smellið hér.Íslandsmethafarnir Marinó Ingi Adolfsson S8 50 frjáls aðferð 0:35,73 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 baksund 0:39,95 Marinó Ingi Adolfsson S8 400 frjáls aðferð 5:56,42 Marinó Ingi Adolfsson S8 50 flugsund 0:43,25 Marinó Ingi Adolfsson S8 100 baksund 1:24,81 Marinó Ingi Adolfsson SB7 50 bringusund 0:53,22 Marinó Ingi Adolfsson S8 200 frjáls aðferð 2:52,48 Thelma Björg Björnsdóttir S6 50 frjálst 0:41,38 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 200 fjór 4:07,68 Thelma Björg Björnsdóttir SB5100 bringa 2:22,80 Thelma Björg Björnsdóttir S6 100 frjálst 1:29,75 Thelma Björg Björnsdóttir SM6 100 fjór 1:55,34 Thelma Björg Björnsdóttir S6200 frjálst 3:06,21 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 frjálst 0:42,84 Hjörtur Már Ingvarsson SM5 200 fjór 4:00,47 Hjörtur Már Ingvarsson SB5 100 bringa 2:24,16 Hjörtur Már Ingvarsson S5 50 baksund 0:55,81 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 frjálst 0:30,46 Kolbrún Alda Stefánsdóttir S14 50 bak 0:37,49 Kolbrún Alda Stefánsdóttir SB14 100 bringa 1:26,87 Jón Margeir Sverrisson S14 100 flugsund 1:02,34 Jón Margeir Sverrisson S14 400 frjálst 4:16,93 Jón Margeir Sverrisson S14 50 flugsund 0:27,75 Íva Marín Adrichem S11 50 frjáls aðferð 0:50,18 Íva Marín Adrichem S11 100 frjáls aðferð 2:03,97 Íva Marín Adrichem S11 100 bak 2:13,99 Pálmi Guðlaugsson S7 50 frjáls aðferð 0:34,89 Pálmi Guðlaugsson SM7 200 fjórsund 3:15,84 Karen Axelsdóttir S2 50 baksund 1:55,94 Vilhelm Hafþórsson S14 50 frjáls aðferð 0:25,51
Sund Tengdar fréttir Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Sjá meira
Nítján Íslandsmet í Ásvallalaug Sannkallað metaregn var á fyrri degi Íslandsmóts fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 25. nóvember 2012 08:00