Lyfti fjórum sinnum fyrir miða 20. ágúst 2012 13:00 Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir kann vel við sig í bekkpressunni. fréttablaðið/daníel Um þrjú hundruð manns lyftu eitt hundrað kílóum í bekkpressu fyrir forsýningu hasarmyndarinnar The Expendables 2 á dögunum. Einn miði var í boði fyrir tvær lyftur. Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir, íþróttafræðingur, heilsunuddari og vaxtarræktarkona, vakti mikla athygli með því að lyfta þyngdinni fjórum sinnum í röð. „Ég fékk tvo miða og bauð karlinum, þannig að hann þurfti ekki að taka þetta,“ segir Ragnhildur Gyða og hlær. Aðspurð segist hún ekki hafa átt í sérstökum erfiðleikum með lyfturnar, enda hefur hún mest lyft þyngdinni sex sinnum í röð. Fyrir tveimur árum var haldin sams konar lyftingakeppni fyrir fyrri myndina, The Expendables, en Ragnhildur Gyða var þá fjarri góðu gamni. „Þá var ég ekki nógu sterk til að ná þessu. Þannig að þetta var búið að vera markmið síðan fyrri myndin kom út að vera búin að ná hundrað kílóum í bekk fyrir næstu mynd svo maður gæti nælt sér í miða.“ Hjalti „Úrsus“ Árnason stóð fyrir uppákomunni fyrir utan Laugarásbíó, eins Fréttablaðið hefur áður greint frá. Hann átti ekki von á þessum mikla krafti í Ragnhildi. „Hún var nokkuð hrikaleg. Ég hef aldrei séð konu gera þetta fyrr á Íslandi, ekki svona af götunni. Þetta kom verulega á óvart og hún átti ekki í neinum vanda með þetta.“ - fb Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Um þrjú hundruð manns lyftu eitt hundrað kílóum í bekkpressu fyrir forsýningu hasarmyndarinnar The Expendables 2 á dögunum. Einn miði var í boði fyrir tvær lyftur. Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir, íþróttafræðingur, heilsunuddari og vaxtarræktarkona, vakti mikla athygli með því að lyfta þyngdinni fjórum sinnum í röð. „Ég fékk tvo miða og bauð karlinum, þannig að hann þurfti ekki að taka þetta,“ segir Ragnhildur Gyða og hlær. Aðspurð segist hún ekki hafa átt í sérstökum erfiðleikum með lyfturnar, enda hefur hún mest lyft þyngdinni sex sinnum í röð. Fyrir tveimur árum var haldin sams konar lyftingakeppni fyrir fyrri myndina, The Expendables, en Ragnhildur Gyða var þá fjarri góðu gamni. „Þá var ég ekki nógu sterk til að ná þessu. Þannig að þetta var búið að vera markmið síðan fyrri myndin kom út að vera búin að ná hundrað kílóum í bekk fyrir næstu mynd svo maður gæti nælt sér í miða.“ Hjalti „Úrsus“ Árnason stóð fyrir uppákomunni fyrir utan Laugarásbíó, eins Fréttablaðið hefur áður greint frá. Hann átti ekki von á þessum mikla krafti í Ragnhildi. „Hún var nokkuð hrikaleg. Ég hef aldrei séð konu gera þetta fyrr á Íslandi, ekki svona af götunni. Þetta kom verulega á óvart og hún átti ekki í neinum vanda með þetta.“ - fb
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira