Fella klæði fyrir peninga 12. júlí 2012 16:00 Á Sviði Magic Mike segir frá hópi manna sem sjá fyrir sér sem fatafellur. Myndin var frumsýnd í gær og hefur hlotið góða dóma. Kvikmyndin Magic Mike var frumsýnd í Sambíóunum í gærkvöldi. Myndin skartar Channing Tatum, Alex Pettyfer og Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. Magic Mike segir frá vandræðapésanum Adam sem kynnist fatafellunni Mike Lane og leiðist Adam í kjölfarið út í starfið. Mike tekur að sér að kenna Adam dansspor, sviðsframkomu og allt sem viðkemur skemmtanalífinu. Adam tekur sér sviðsnafnið The Kid og hefur feril sinn sem fatafella á skemmtistaðnum Xquisite, þetta gerir hann í óþökk systur sinnar sem hefur af honum miklar áhyggjur. Starfið býr þó yfir skuggahliðum og þeim fær Adam fljótt að kynnast er hann sekkur dýpra og dýpra í heim fíkniefna og skyndikynna. Á hinn bóginn hyggst Mike segja skilið við bransann og hefja nýtt og betra líf. Með hlutverk fatafellanna fara Channing Tatum, Matthew McConaughey, Alex Pettyfer, Matt Bomer og Joe Manganiello. Með önnur hlutverk fara Cody Horn og Olivia Munn. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Steven Soderbergh sem hefur leikstýrt myndum á borð við Out of Sight, Erin Brockovich, Traffic og Ocean's Eleven. Soderbergh er einnig framleiðandi myndarinnar ásamt Tatum. Myndin hefur fengið glimrandi dóma og á vefsíðunni Rottentomatoes.com hlýtur hún 77 prósent ferskleikastig frá kvikmyndagagnrýnendum sem hrósa danshöfundinum Allison Faulk fyrir vel unnin störf og leikstjóranum sem tekst vel með að gera áhugaverða kvikmynd um hóp fatafella. Channing Tatum kemur að auki á óvart í hlutverki sínu og er sagður sýna meiri dýpt í leik sínum en oft áður. Lífið Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Kvikmyndin Magic Mike var frumsýnd í Sambíóunum í gærkvöldi. Myndin skartar Channing Tatum, Alex Pettyfer og Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. Magic Mike segir frá vandræðapésanum Adam sem kynnist fatafellunni Mike Lane og leiðist Adam í kjölfarið út í starfið. Mike tekur að sér að kenna Adam dansspor, sviðsframkomu og allt sem viðkemur skemmtanalífinu. Adam tekur sér sviðsnafnið The Kid og hefur feril sinn sem fatafella á skemmtistaðnum Xquisite, þetta gerir hann í óþökk systur sinnar sem hefur af honum miklar áhyggjur. Starfið býr þó yfir skuggahliðum og þeim fær Adam fljótt að kynnast er hann sekkur dýpra og dýpra í heim fíkniefna og skyndikynna. Á hinn bóginn hyggst Mike segja skilið við bransann og hefja nýtt og betra líf. Með hlutverk fatafellanna fara Channing Tatum, Matthew McConaughey, Alex Pettyfer, Matt Bomer og Joe Manganiello. Með önnur hlutverk fara Cody Horn og Olivia Munn. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Steven Soderbergh sem hefur leikstýrt myndum á borð við Out of Sight, Erin Brockovich, Traffic og Ocean's Eleven. Soderbergh er einnig framleiðandi myndarinnar ásamt Tatum. Myndin hefur fengið glimrandi dóma og á vefsíðunni Rottentomatoes.com hlýtur hún 77 prósent ferskleikastig frá kvikmyndagagnrýnendum sem hrósa danshöfundinum Allison Faulk fyrir vel unnin störf og leikstjóranum sem tekst vel með að gera áhugaverða kvikmynd um hóp fatafella. Channing Tatum kemur að auki á óvart í hlutverki sínu og er sagður sýna meiri dýpt í leik sínum en oft áður.
Lífið Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira