Ármann úr Who Knew flytur Folding Nicely í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júní 2012 12:27 Ármann fór á kostum í Vasadiskó á sunnudaginn. Á sunnudaginn var mætti söngvarinn Ármann Ingvi Ármannsson í útvarpsþáttinn Vasadiskó. Í liðnum "selebb shuffle" hefur þátturinn hingað til tekið á móti gestum og vasadiskóum þeirra sem hafa svo verið látin renna áfram á "shuffle" á meðan þáttarstjórnandi og gestur spjalla. En auk þess að mæta með mp3-spilarann sinn mætti Ármann vopnaður kassagítar á bakinu. Þáttastjórnandi kunni ekki við annað en að hleypa honum í loftið og flutti Ármann lagið "Folding Nicely" með stakri prýði, líkt og heyra má hér fyrir ofan eða á útvarpssíðu Vísis. Lagið verður að finna á fyrstu sólóplötu kappans sem er í smíðum. En það mun vera ein af þremur plötum sem Ármann vinnur að um þessar mundir. Hljómsveit hans Who Knew? er við lagasmíðar á annarri breiðskífu sinni en einnig hefur hann lokið við upptökur á rafrænu hliðarverkefni sveitarinnar er heitir Launch.Vasadiskó er á dagskrá X977 á sunnudögum á milli 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni. Upptökur af þættinum og eldri þáttum Vasadiskó má síðan finna á slóðinni visir.is/vasadisko. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á sunnudaginn var mætti söngvarinn Ármann Ingvi Ármannsson í útvarpsþáttinn Vasadiskó. Í liðnum "selebb shuffle" hefur þátturinn hingað til tekið á móti gestum og vasadiskóum þeirra sem hafa svo verið látin renna áfram á "shuffle" á meðan þáttarstjórnandi og gestur spjalla. En auk þess að mæta með mp3-spilarann sinn mætti Ármann vopnaður kassagítar á bakinu. Þáttastjórnandi kunni ekki við annað en að hleypa honum í loftið og flutti Ármann lagið "Folding Nicely" með stakri prýði, líkt og heyra má hér fyrir ofan eða á útvarpssíðu Vísis. Lagið verður að finna á fyrstu sólóplötu kappans sem er í smíðum. En það mun vera ein af þremur plötum sem Ármann vinnur að um þessar mundir. Hljómsveit hans Who Knew? er við lagasmíðar á annarri breiðskífu sinni en einnig hefur hann lokið við upptökur á rafrænu hliðarverkefni sveitarinnar er heitir Launch.Vasadiskó er á dagskrá X977 á sunnudögum á milli 15 - 17. Fylgist með á Fésbókinni. Upptökur af þættinum og eldri þáttum Vasadiskó má síðan finna á slóðinni visir.is/vasadisko.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira