Obama styrkir stöðu sína Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 3. nóvember 2012 11:12 Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. MYND/AFP Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. Nýjustu skoðanakannanir benda til að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, beri sigur úr býtum þegar Bandaríkjamenn greiða atkvæði á þriðjudaginn. Allra augu beinast nú að lykilríkinu Ohio þar sem frambjóðendurnir tveir, þeir Barack Obama, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, berjast nú um atkvæði kjósenda. Barátta Romney hverfist nú um Ohio og að tryggja sér þá átján kjörmenn sem ríkið gefur. Frambjóðendurnir gerðu hlé á kosningabaráttu sinni þegar stormurinn Sandy reið yfir austurströnd Bandaríkjanna í síðustu viku. Fyrir vikið hefur Obama, sem nú hefur kynnt sér aðstæður á helstu hamfarasvæðum og rætt við íbúa í bæði New Jersey og New York, verið á allra vörum. Hann er sagður hafa styrkt stöðu sína verulega og sýnt sanna leiðtogatogahæfileika á erfiðum tímum. Þar að auki hefur jákvæð þróun orðið í atvinnumálum í Bandaríkjunum en rúmlega 170 þúsund ný störf voru sköpuð í síðasta mánuði. Frá upphafi hefur kosningabaráttan snúist um efnahags og atvinnusköpun, þannig hafa jákvæðar fregnir úr atvinnulífinu ýtt undir vinsældir Obama. Bandaríkjamenn ganga í kjörklefann á þriðjudaginn. Þangað til munu Obama og Romney ferðast um hins svokölluðu lykilríki, það er, þau ríki þar sem tvísýnt er með úrslit kosninga. Þetta eru meðal annars Virginía, Flórída, New Hampshire og Ohio. Ljóst er að á brattann er sækja fyrir Romney. Bandaríkjaforseti hefur hlotið mikið lof fyrir viðbrögð sín vegna stormsins Sandy, sem kostaði níutíu og sex manns lífið í Bandaríkjunum og olli gríðarlegu eigna- og efnahagstjóni. Þá hafa nokkrir stuðningsmenn Romney lofað frammistöðu Obama síðustu daga, þar á meðal er Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem varð einna verst úti í ofsaveðrinu, en hann er helsti fylgismaður Romneys. Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. Nýjustu skoðanakannanir benda til að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, beri sigur úr býtum þegar Bandaríkjamenn greiða atkvæði á þriðjudaginn. Allra augu beinast nú að lykilríkinu Ohio þar sem frambjóðendurnir tveir, þeir Barack Obama, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, berjast nú um atkvæði kjósenda. Barátta Romney hverfist nú um Ohio og að tryggja sér þá átján kjörmenn sem ríkið gefur. Frambjóðendurnir gerðu hlé á kosningabaráttu sinni þegar stormurinn Sandy reið yfir austurströnd Bandaríkjanna í síðustu viku. Fyrir vikið hefur Obama, sem nú hefur kynnt sér aðstæður á helstu hamfarasvæðum og rætt við íbúa í bæði New Jersey og New York, verið á allra vörum. Hann er sagður hafa styrkt stöðu sína verulega og sýnt sanna leiðtogatogahæfileika á erfiðum tímum. Þar að auki hefur jákvæð þróun orðið í atvinnumálum í Bandaríkjunum en rúmlega 170 þúsund ný störf voru sköpuð í síðasta mánuði. Frá upphafi hefur kosningabaráttan snúist um efnahags og atvinnusköpun, þannig hafa jákvæðar fregnir úr atvinnulífinu ýtt undir vinsældir Obama. Bandaríkjamenn ganga í kjörklefann á þriðjudaginn. Þangað til munu Obama og Romney ferðast um hins svokölluðu lykilríki, það er, þau ríki þar sem tvísýnt er með úrslit kosninga. Þetta eru meðal annars Virginía, Flórída, New Hampshire og Ohio. Ljóst er að á brattann er sækja fyrir Romney. Bandaríkjaforseti hefur hlotið mikið lof fyrir viðbrögð sín vegna stormsins Sandy, sem kostaði níutíu og sex manns lífið í Bandaríkjunum og olli gríðarlegu eigna- og efnahagstjóni. Þá hafa nokkrir stuðningsmenn Romney lofað frammistöðu Obama síðustu daga, þar á meðal er Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem varð einna verst úti í ofsaveðrinu, en hann er helsti fylgismaður Romneys.
Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira