Innlent

Ungur ökumaður tekinn á ofsahraða í íbúðahverfi

18 ára ökumaður var sviftur ökuréttindum til bráðabirgða og á yfir höfði sér háa sekt, eftir að bíll hans mældist á 116 kílómetra hraða á Stekkjarbakka í Reykjavík á ellefta tímanum í gærkvöldi.

Þar er 50 kílómetra hámarkshraði þannig að hann var á rösklega tvöföldum hámarkshraða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×